6.10.2011 | 18:17
Fundur ? Matís og IPA-styrkir
Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćr ađ Matís, sem tilheyrir Landbúnađarráđuneytinu, hafi sótt um 300 milljóna IPA-styrk frá ESB, vegna innleiđingar matvćlalöggjafar ESB hér á landi.
Sagt er frá í fréttinni ađ hćstvirtur ráđherra, Jón Bjarnason, hafi veriđ á fundinum, en ţađ er samt ekki alveg á hreinu. Ţađ var jafnvel ekki alveg á hreinu hvort fundurinn hefđi veriđ haldinn!
Jón Bjarnason vill ađ minnsta kosti ekki tjá sig um máliđ (sem kemur kannski ekki á óvart)!
En hinn ágćti fjölmiđlafulltrúi Jóns Bjarnasonar, Bjarni Harđarson, stađfesti síđan ađ fundurinn hefđi fariđ fram og ađ Matís hefđi haft frumkvćđi ađ honum.
IPA-styrkir eru til ađ ađstođa umsóknarrríki til ađ fćra ýmislegt til betri vegar fyrir ađild og Matís hefur einnig fengiđ ađra styrki frá ESB í metnađarfull verkefni eins og sjá má hér.
Í leiđara Fréttablađsins í dag tekur Ólafur Stephensen, ritstjóri, ţetta mál fyrir og segir međal annars:
"Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćr ađ Matvćlarannsóknir Íslands (Matís), opinbert hlutafélag sem heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytiđ, hefđi sótt um 300 milljónir króna í svokallađan IPA-styrk frá Evrópusambandinu. Peningarnir eru ćtlađir til tćkjakaupa ţannig ađ Matís geti framkvćmt ýmsar lögbundnar mćlingar í ţágu matvćlaöryggis.
Ný matvćlalöggjöf, sem er hluti EES-samningsins, tekur gildi um nćstu mánađamót og ţađ er til ađ geta uppfyllt skilyrđi hennar sem Matís sćkir um styrkinn.
Styrkumsóknin er óneitanlega athyglisverđ í ljósi ţess ađ Jón Bjarnason landbúnađarráđherra, sem fer međ hundrađ prósenta eignarhlut ríkisins í Matís, hafđi látiđ ţađ bođ út ganga ađ stofnanir sem heyrđu undir landbúnađarráđuneytiđ ćttu ađ láta ţađ ógert ađ sćkja um IPA-styrki. Ráđherra talađi raunar alls ekki fallega um ţessa styrki, kallađi ţá andlýđrćđislega og "fémútur" á Búnađarţingi í vor."
Síđar skrifar Ólafur:
"Jón Bjarnason setur sig međ öđrum orđum ekki upp á móti ţví ađ Matís, sem heyrir undir hann, sćki um IPA-styrkinn. Enda vćri ţađ svolítiđ skrýtiđ ef ráđherrann fćri ađ reyna ađ ţvćlast fyrir ţví ađ fyrirtćkiđ gćti uppfyllt skilyrđi laga sem hann mćlti fyrir sjálfur á Alţingi í fyrravor.
Ţađ vćri líka sérkennilegt ef sá mađur á Íslandi sem mest og oftast talar um matvćlaöryggi (ađ Haraldi Benediktssyni kannski undanskildum) vćri á móti ţví ađ gera Matís kleift ađ sinna ţeirri lögbundnu skyldu sinni ađ mćla til dćmis skordýraeitur og varnarefni í matvćlum.
Sömuleiđis hefđi ţađ veriđ furđulegt ađ ráđherrann hefđi sett sig upp á móti ţessari styrkumsókn Matís, í ljósi ţess ađ fyrirtćkiđ og forverar ţess, rannsóknastofnanir á vegum ríkisins, hafa fengiđ hundruđ milljóna króna í styrki frá Evrópusambandinu frá ţví ađ EES-samningurinn tók gildi. Matís sótti á síđasta ári um 25 slíka.
Andstöđuleysi Jóns Bjarnasonar viđ styrkumsókn Matís afhjúpar hins vegar tal hans um vondu múturnar frá ESB sem innantómt og hrćsnisfullt píp. Sem er undirstrikađ enn frekar af ţeirri stađreynd ađ sjálfur stýrđi Jón einu sinni ríkisstofnun sem sótti um og fékk drjúga ESB-styrki, nefnilega Háskólanum á Hólum. En ţá hétu ţeir auđvitađ ekki mútur."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.