Leita í fréttum mbl.is

Meira um "mútufé" og ađra "vonda" peninga frá ESB!

BleikjurAndstćđingar ESB segja stöđugt ađ fjármagn sem Íslendingum standi til bođa í sambandi viđ ađildarumsóknina ađ ESB, hvort sem ţađ eru svokallađir IPA-styrkir (sem viđ sögđum frá í fćrslum  fyrr í vikunni) eđa eitthvađ annađ, sé mútufé.

Ísland á í miklu Evrópusamstarfi á ýmsum sviđum og í ţessu samhengi er t.d. fróđlegt ađ skođa nýlega frétt frá Skagafirđi, ţar sem sagt er frá nýju (fyrirhuguđu) námi í plast og trefjasmíđi viđ Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra á Sauđárkróki. Námiđ hefur fengiđ ríflegan styrk frá menntaáćtlun ESB, Leonardo, alls 36 milljónir króna. Er ţetta mútufé?

Annađ sviđ ţar sem ćtlađ "mútufé" andstćđinga ESB kemur fyrir er fiskeldi, sem t.d. er stundađ í Skagafirđi og háskólinn ađ Hólum menntar menn í.

Hér er t.d. áhugavert yfirlit yfir verkefni í fiskeldi viđ háskólann á Hólum, ţar sem Evrópusambandiđ er nánast alfariđ styrktarađili ađ, en ţessum verkefnum er nú lokiđ.

Hér eru rannsóknir sem eru í gangi og hér styrkir ESB fjögur verkefni!

Umrćđan um "mútufé" frá ESB er afkáraleg!

Myndin er frá Landssambandi fiskeldisstöđva.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband