9.10.2011 | 09:20
Leiðari Fréttatímans um skuldir og gjaldmiðilsmál
Jón Kaldal, ritstjóri Fréttatímans gerir gjaldmiðilsmál að umræðuefni í leiðara blaðsins helgina 7-9.október (þegar 3 ár voru liðin frá HRUNINU).
Hann bendir á þá staðreynd að áð árunum 2000-2007 jukust skuldir landsmanna við lánastofnanir um 252% og segir það vera ,,sturlaða tölu."
Í lok leiðarans kemur svo Jón að þeirri staðreynd að íslenska krónan sem örmynt, hafði víðtæk áhrif á skuldir landsmanna (sem voru jú með fullt af lánum sem tengd voru við erlendar myntir, innskot, ES-blogg).
Jón segir í lokin: "Skuldir heimilanna hefðu ekki stökkbreyst í verðbólgu og gengisfalli ef hér hefði verið annar gjaldmiðill."
Heyr, heyr!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Jón segir í lokin: "Skuldir heimilanna hefðu ekki stökkbreyst í verðbólgu og gengisfalli ef hér hefðu ekki verið á ferð efnahagsböðlar Evrópusambandsins sem gerðu áhlaup á krónuna en rændu banka og lífeyrissjóði fyrst. Heyr Heyr
Örn Ægir Reynisson, 9.10.2011 kl. 12:09
Örn. Þeir sem rændu bankanna voru útrásarvíkingar sem voru algerlega ótengdir ESB. ESB á enga sök á því hvernig hér er komið fyrir okkur. Það voru Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn sem ákváðu að falla frá dreifðri eingaraðild að bönkunum og seldu þá til glæpamanna. Síðan var það í anda frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokksins sem tekin var meðvituð ákvörðun um að halda eftirliti með fjármálafyrirtækujum í lágmarki.
Það er Sjálfstæðiflokkurinn sem á höfuðsökina á því efnahagshguni sem við höfum lent í en hvorki ESB eða jafnaðarmenn.
Þessi síendurtekna mýta þín um að ESB og jafnaðarmenn eigi sök á því hvernig komið er fyrir okkur er gróf sögufölsun og er orðin ansi þreytt. Svo lokar þú á mig á þínu bloggi fyrir það eitt að leiðrétta bullið í þér og koma fram með sannleikann í málinu.
Sigurður M Grétarsson, 9.10.2011 kl. 15:05
Sigurður Gretarsson.Kratlygi!! Útrásavíkirnar eru efnahagsböðlar Evrópusambandsins það sér hver heilvita maður.( Fréttablaðið í eigu eins þeirra rekur stöðugan ESB áróður)Sjálfstæðismenn vildu reglur um dreifðari eignaaðild að bönkunum.ESB sinnaðir framsóknarmenn og ESB sinnaðir vinstrimenn voru á móti reglum um dreifðari eignaraðild að bönkunum.Ekki reyna að koma með svona kratakjaftæði Evrópusambandið er á bakvið áhlaupið á fjármálakerfið!Ætlunin var að gera Ísland að auðveldari bráð fyrir sambandið!!!
Örn Ægir Reynisson, 9.10.2011 kl. 19:54
Sigurður Gretarsson það þýðir ekkert fyrir ykkur aðildarsinna að halda svona bulli að fólki það sjá allir í gegnum ykkur og það sést líka með hverjum núverandi ríkisstjórn vinnur með. Hún vinnur fyrir Evrópusambandið og erlenda vogunasjóði ekki Íslensku þjóðina heldur gegn henni og að líkja ykkur við jafnaðarmenn er bara svipað og hugtakið norræn velferð og skjaldborg í ykkar tilfelli.
Örn Ægir Reynisson, 9.10.2011 kl. 20:10
Örn. Trúir þú sjáflur virkilega þessari fáránlegu samsæriskenningur hjá þér? Ef svo er þá ert þú alvarlega veruleikafyrrtur. Það voru Sjáflstæðiflokkurinn og Framsóknarflokkurinn sem tóku þá ákvörðun að falla frá dreifðri eignaraðild að bönkunum til að hygla mönnum þeim þóknanlegum og færa þeim bankana til eignar. ESB kom þar hvergi nærri og þaðan af síður einhverjir vinstrimenn. Þetta var pólitísk spilling af verstu sort og gerendurnir voru Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn.
Áhugi ESB til að fá Íslandi inn í sambandið er ekki það mikill að þeim dytti í huga að rústa efnahag landsins til að auka líkurnar á að Ísland verði aðili að sambandinu. Af mörgum fáránlegum samsæriskernningum ykkar ESB andstæðinga er þessi ein sú allra fáránlegasta.
Gleymum því ekk að Íslanda hagnast mun meira á því að ganga í ESB en ESB hagnast á því að fá okkur þangað inn. Það erum við sem erum að sækjast eftir aðild að ESB en ekki öfugt.
Hvað ríksistjórnina varðar þá vinnur hún svo sannarlega fyrir Íslensku þjóðina og hefur farið í þær aðgerðir sem hún hefur talið nauðsynlegt þó menn þar á bæ viti að þær verða óvinsælar og að það muni bitna á stjórnarflokkunum í næstu kosningum. Þeir eru að gera þetta fyrir þjóðina enda hefur árangurinn orðið góður á ekki lengri tíma en þeim tveimur og háfla ári sem liðin eru frá því hún tók við.
Umsóknin um ESB er í þeim anda enda auðveldar ESB aðild okkur að ná okkur upp úr þeim vandræðum sem við erum í og mun gera okkur betur kleift að búa þjóðinni betri lífskjör en með því að vera utan ESB. Allar þjóðir sem gengið hafa í ESB hafa uppskorið betri lífskjkör fyrir vikið og þó sumar þeirra séu í vandræðum núna þá væri þær að öllum líkindum í enn verri málum væru þær utan ESB og innan ESB eru þær mun betur í stakk búnar til að ná sér úr þeim vanda sem þær eru í en væru þær utan ESB.
Sigurður M Grétarsson, 9.10.2011 kl. 22:40
Sigurður M Gretarsson nenni ekki að svara þessari kratafroðu hjá þer.Allir vita hvernig er í pottin búið
og að auki það og hag Íslands er engan vegin betur borgið innan Evrópusambandsins og meirihluti þjóðarinnar er á móti aðild og fer vaxandi.Annað hvort hrynur Evrópusambandið eða færist nær því að verða stórríki Evrópu einns konar Sovét myndi ég segja miðað við þau ólýðræðislegu vinnubrögð sem þar eru stunduð. Gjörspillt miðstýrt apparat iðandi af kratakvikindum.Sjáðu nú hvernig evru elítan dælir almannafé inní kerfið til að bjarga því fyrir horn þessa dagana.Farðu síðan og flettu í gömlum blöðum og kynntu þer hverjir voru á móti reglum um dreifða eignaraðild þegar bankarnir voru einkavæddir getur gert það á netinu t.d. Morgunblaðinu á Landsbókasafni.
Örn Ægir Reynisson, 10.10.2011 kl. 00:06
Örn, Þetta er bara vitleysa í þér og ekkert annað. Enda er þetta samhengislaust bull og samsæriskenningar sem þú kemur með hérna.
Hefur ekkert með raunveruleikann að gera.
Jón Frímann Jónsson, 10.10.2011 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.