Leita í fréttum mbl.is

Á föstudaginn: Lissabon sáttmálinn: Breytingar fyrir smáríki?

Alţjóđamálastofnun og Rannsóknarsetur um smáríki viđ Háskóla Íslands standa fyrir vikulegri hádegisfundaröđ á haustmisseri.

Erlendir frćđimenn kynna rannsóknir sínar. Ađ auki fléttast inn í fundaröđina málstofur í samvinnu viđ ađra ađila. Fundirnir fara fram í Odda 201 frá kl. 12-13 á föstudögum í vetur, nema annađ sé tekiđ fram.

Nćstkomandi föstudag mun Gunilla Herolf, yfirmađur rannsóknasviđs, Stockholm International Peace Research Institute (SIPRI) í Svíţjóđ rćđa; Lissabon sáttmálinn: Breytingar fyrir smáríki?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

er hćgt ađ nálgast upptökur á netinu fyrir ţá sem komast ekki?

Sleggjan og Hvellurinn, 11.10.2011 kl. 17:04

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

.....ekki okkur vitanlega, en hugmyndin er góđ! Ţökkum góđ innlegg hér á blogginu!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 14.10.2011 kl. 08:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband