Leita í fréttum mbl.is

Írskir bćndur dyggir stuđningsmenn ESB, 8 af hverjum 10 styđja ađild

dv-logoDV segir frá ţessu á netinu: "Ný könnun sem birtist um helgina í írska blađinu Irish Times, sýnir ađ Írar telja ađ Evrópusambandsađild sé enn mjög mikilvćg fyrir ţjóđina. Bćndur eru stćrsti hópurinn sem hlynntur er áframhaldandi ađild Íra ađ Evrópusambandinu eđa 81% ţeirra samkvćmt könnuninni.

Samkvćmt skođanakönnuninni er enn mikiđ traust á Evrópusambandinu og trúir meirihluti ţeirra sem tóku ţátt í könnuninni, eđa nćstum ţrír á móti hverjum einum, ađ ţađ sé betra fyrir Írland ađ vera innan sambandsins en utan ţess."

Hér er öll frétt DV, ţar sem "krćkt" er á frétt í The Irish Times um ţetta.

Sátt er um ţađ á Írlandi ađ ađgangur ađ mörkuđum ESB fyrir írskar landbúnađarvörur hefur ţýtt stórkostlega hluti fyrir írskan landbúnađ.

Um ţađ og fleira sem tengist ađild Írlands ađ ESB, má lesa hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţađ er hćgt ađ kaupa alla. Ekki máliđ.

Valdimar Samúelsson, 10.10.2011 kl. 22:29

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţetta er jákvćđar fréttir

Eitthvađ sem bćndur Íslands eiga ađ skođa vandlega.

Sleggjan og Hvellurinn, 11.10.2011 kl. 11:32

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ef ég man rétt ţá minnir mig ađ ţú hvellur sért dálítill djókari.:-)

Valdimar Samúelsson, 11.10.2011 kl. 12:22

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Húmor skemmir ekki. En ég hvet bćndur ađ lesa ţessa grein.. frekar í alvöru heldur en í djóki.

Sleggjan og Hvellurinn, 11.10.2011 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband