Leita í fréttum mbl.is

Jón Steindór endurkjörinn formađur samtakanna Já-Ísland

Já-ÍslandAđalfundur Já-Ísland var haldinn í gćrkvöldi ađ viđstöddu fjölmenni. Á heimasíđunni stendur: "

Fjölmennur ađalfundur Sterkara Íslands var haldinn á miđvikudagskvöld. Fariđ var yfir verkefni félagsins á síđasta starfsári og kosiđ í stjórn og 70 manna framkvćmdaráđ. Sterkara Íslands stýrir verkefninu Já Ísland.

Formađur félagsins Jón Steindór Valdimarsson var endurkjörinn en auk hans voru kjörnir í stjórn, Arndís Kristjánsdóttir lögfrćđingur, Valdimar Birgirsson í ađalstjórn. Í varastjórn voru kjörin Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir stjórnmálafrćđingur og Dađi Rafnsson markađsfrćđingur.

Auk ţeirra eiga sćti í stjórn, tilnefnd af ađildarfélögum Sterkara Íslands:

Benedikt Jóhannesson fyrir Sjálfstćđa evrópumenn.

Andrés Pétursson fyrir Evrópusamtökin.

Anna Margrét Guđjónsdóttir fyrir Evrópuvakt Samfylkingarinnar."

Einni mun í nćstu viku bćtast viđ fulltrúi frá Ungum Evrópusinnum, en ţá heldur félagiđ ađalfund.

Á fundinum var einnig skipađ í öflugt framkvćmdaráđ Já-Ísland.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband