Leita í fréttum mbl.is

Morgunblađiđ og Bćndablađiđ í eina sćng?

Ritari fékk sér kaffi og "međđí" á kaffihúsi einu um síđustu helgi og rakst ţar á and-ESB-dagblađiđ Morgunblađiđ. Eitthvađ ţótti ritara helgarblađiđ vera í ţykkara lagi, enda kom skýringin ţegar blađinu var flett.

bćndablađiđInni í Morgunblađinu var nefnilega kálfur, Bćndablađiđ! Annađ blađ sem nánast skrifar ekki eitt jákvćtt orđ um ţađ sem ESB gerir eđa ađhefst!

Bćndasamtök Íslands gefa Bćndablađiđ út og eins alkunna er fá samtökin digra styrki frá íslenska ríkinu á hverju ári. Á síđustu fjárlögum fengu samtökin rúmlega hálfan milljarđ króna í beinan styrk frá skattgreiđendum Íslands. Sjá hér.

Landbúnađarkerfiđ í heild sinni fćr svo um 10 - 11 milljarđa á ári frá íslenskum skattgreiđendum.

Fjölmiđill ţeirra sem fá hvađ mestan styrk frá skattgreiđendum og fjölmiđill ţeirra sem hingađ til hafa veriđ hvađ mestir stuđningsmenn ţess ađ lćkka skatta, ganga ţví hér saman í eina sćng!

Og ţađ sem sameinar ţessa miđla er: Andstađan gegn ESB!

Gríđarlegt tap hefur veriđ á Morgunblađinu síđan fyrrum flokksformađurinn, forsćtisráđherrann og utanríkisráđherrann, Davíđ Oddsson, tók viđ blađinu, en hann ritstýrir ţví ásamt Haraldi Johannessen.

En hvađ međ Bćndablađiđ? Er tap á ţví? Hvar eru upplýsingar um afkomu Bćndablađsins? Séu orđ á borđ viđ tekjur, afkoma, tap og rekstur lögđ viđ orđiđ Bćndablađiđ í Google, kemur ekkert upp!

Er rekstur Bćndablađsins vel geymt ríkisleyndarmál? Eru ársreikningar ţess "leyndó" ??


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband