Leita í fréttum mbl.is

Björgvin G. Sigurđsson á Pressunni

Björgvin G. Sigurđsson, ţingmađur Samfylkingarinnar, skrifar grein á Pressuna um Evrópumálin og kemur ţar međal annars inn á ţjóđernishyggju og strauma í stjórnmálum samtíđarinnar. Björgvin hefur pistil sinn svona:

"Í ţví efnahagslega ógnarástandi sem nú er á heimsmörkuđum bćrir enn og aftur á sér umrćđa sem einkennst af ţjóđernisöfgum og einangrunarhyggju. Ekki bara á Íslandi heldur um allan hinn vestrćna heim. Í mismiklum mćli auđvitađ. Sannir Finnar eru nýjasta dćmiđ um popúlískan hćgriflokk sem dró til sín um fimmtung finnskra atkvćđa međ innihaldslitlu skrumi um finnska ţjóđernishyggju og einangrun frá samstarfi evrópskra ríkja.

Ţessi lítt geđslega pólitík sprettur einatt upp ţegar illa árar. Árangur hennar á 20. öldinni, öld öfganna, er međ nokkrum ólíkindum. Furđulegast er ađ alltaf spretti slík stefna upp aftur sé horft til hörmunganna sem af henni hlaust í heiminum.
Ţjóđernishyggjan er í kjarna sínum andstćđa lýđrćđis og samvinnu ţjóđa. Andstćđa ţeirrar stefnu sem t.d. Evrópusambandiđ er byggt á. Hugsjón sem grundvallast á friđi á milli ţjóđa og efnhagslegum framförum međ nánu samstarfi og sameiginlegum markađi. Ţví beina ţjóđernisskrumarar í óttablöndnu andrúmi kreppu og samdráttar spjótum sínum einatt ađ samstarfi ţeirra 27 fullvalda Evrópuţjóđa sem mynda ESB og hugsjóninni sem á bak viđ sambandiđ stendur."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Tebođshreyfingin er dćmi um öfga hćgri, ţjóđernisstefnu.

Ţetta er stórhćttulegt.

Verst ađ til eru fólk sem gleypir viđ svona bulli.

Sleggjan og Hvellurinn, 6.11.2011 kl. 20:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband