Leita í fréttum mbl.is

Benedikt Jóhannesson - Sjálfstćđisflokki: Ţörf á víđsýnni stefnu í Evrópumálum

BenediktÁ RÚV stendur: "Benedikt Jóhannesson, formađur Sjálfstćđra Evrópumanna, óttast ađ marki Sjálfstćđisflokkurinn ekki víđsýna stefnu gagnvart Evrópusambandinu og evrunni á landsfundinum ţá glati flokkurinn atkvćđum óvissra kjósenda.

Innan félagsins Sjálfstćđir Evrópumenn eru ólíkar skođanir en ţeir vilja stuđla ađ hagstćđum samningi um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Formannsframbjóđendurnir Bjarni Benediktsson og Hanna Birna Kristjánsdóttir eru svipađrar skođunar um andstöđu sína viđ Evrópusambandiđ og evruna. Benedikt Jóhannesson, formađur Sjálfstćđra Evrópumanna, sem styđur Bjarna í formennsku, segir ekki nýtt ađ frambjóđendur séu ekki Evrópusinnar.

Niđurstađa vinnu milli landsfunda sé sú ađ ţađ eigi ađ halda öllum kostum opnum og vera í ţeirri stöđu eftir ţrjú til fimm ár ađ hćgt sé ađ skipta um gjaldmiđil ef vilji sé fyrir ţví. Ţá ţurfi breiđari stefnu gagnvart Evrópusambandinu."

Öll fréttin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband