Leita í fréttum mbl.is

...heyrðu góða mín, er þetta ekki húsið?

 Bryndís Ísfold HlöðversdóttirBryndís Ísfold Hlöðversdóttir á oft mjög góða spretti á Eyju-blogginu og fyrir skömmu birti hún stórskemmtilegan pistil, sem hefst svona:

"Hún: Heyrðu, það var bara allt hvítt fyrir norðan

Hann: Já, það á líka að vera snjór hér í október en hlýnun jarðar hefur breytt því

Hún: Já ætli það ekki

suð í bakgrunni: ,,og Ísland verður að standa á eigin fótum..“

Hún: Ekki ertu að hlusta á Útvarp Sögu?

Hann: Jú

Hún: þú veist það kemur mikið af rangfærslum frá þeim sem tala á þeirri stöð

Hann: Ha!

Hún: Já, sérstaklega um Evrópusambandið

Hann: Ert þú ein af þessum sem vill ganga í Evrópusambandið?

Hún aðeins of áköf: jú einmitt

Hann: (fuss og svei) Ísland á að vera áfram sjálfstætt ríki

Hún: já, sammála eins og Danmörk, Svíþjóð og Finnland

Hann: Ha! og snýr sér snögglega við.

Hún: þau eru sjálfstæð ríki er það ekki?

Hann undrandi: ha.. jú jú þannig"

Meira hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

skemmtileg færsla :)

Sleggjan og Hvellurinn, 9.11.2011 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband