Leita í fréttum mbl.is

Evruríkiđ Finnland fćr hrós og hćsta lánshćfismat S&P

FinnlandFram kom í fjölmiđlum í dag ađ Finnland hefđi fengiđ hćstu einkunn (AAA) hjá matsfyrirtćkinu Standard and Poor´s varđandi lánshćfi.

Fögrum orđum er fariđ um stöđuna í Finnlandi. Fyrir ţá sem ekki vita notar Finnland Evru sem gjaldmiđil og ţađ gekk í Evrópusambandiđ áriđ 1995, í kjölfar alvarlegrar efnahagskreppu sem skall á landinu eftir hrun Sovétríkjanna í kringum 1990.

Önnur ESB-ríki sem eru međ hćsta lánshćfismat eru t.d. Ţýskaland, Frakkland, Austurríki, Holland, Lúxemborg (öll međ Evru) og Danmörk, en danska krónan er tengd Evru.

Ísland er međ matiđ BBB-, sem er átta flokkum neđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband