Leita í fréttum mbl.is

Skynsemin rćđur hjá SA!

Samtök atvinnulífsinsÁ vef Samtaka atvinnulífsins segir í ályktun: "Á fundi stjórnar Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í dag var eftirfarandi ályktun samţykkt međ 10 atkvćđum gegn 6 en tveir stjórnarmanna sátu hjá.


„Samtök atvinnulífsins leggjast gegn ţví ađ ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu verđi dregin til baka og ađildarviđrćđum slitiđ. Samtökin telja ađ leiđa eigi viđrćđurnar til lykta.


Samningurinn yrđi síđan lagđur fyrir ţjóđina til samţykktar eđa synjunar í ţjóđaratkvćđagreiđslu."

Skynsamleg afstađa hjá SA! Ţađ er lýđrćđislegur réttur íslensku ţjóđarinnar ađ fá ađ greiđa atkvćđi um ţetta mikilvćga mál!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Fróđleikur um Bófana í Brussel skođiđ slóđina:

http://www.youtube.com/watch?v=n6jeIwFld3Q&feature=share

Örn Ćgir Reynisson, 10.11.2011 kl. 22:17

2 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Paste/

Aldrei meiri ESB-andstađa í Noregi

00:37 „Andstađan viđ ađild ađ Evrópu­sambandinu hefur aldrei mćlst meiri í Noregi samkvćmt könnun sem norska ríkisútvarpiđ, NRK, lét gera og birti í kvöld. Í könnuninni voru voru nćstum fjórir af hverjum fimm, 78,3%, ađspurđra á móti ađild, 14,3% voru fylgjandi ađild en 7,5% voru óákveđin.“ RÚV

Örn Ćgir Reynisson, 11.11.2011 kl. 01:42

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Nú fer ađ draga til tíđinda,allt á hausnum í Esbéinu,spillinga-apparatinu.

Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2011 kl. 04:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband