Leita í fréttum mbl.is

Jón forseti allur - ný bók!

Jón Sigurđsson - forsetiŢađ hefur mikiđ fariđ fyrir sjálfstćđishetjunni Jóni Sigurđssyni á ţessu ári, enda 200 ár liđin síđan hann fćddist á Hrafnseyri viđ Arnarfjörđ. Sagnfrćđingurinn Páll Björnsson gefur ţessa dagana út bókina Jón Sigurđsson allur? og heldur erindi um bókina núna á mánudaginn í Háskóla Íslands.

Jón Sigurđsson kemur iđulega upp ţegar ESB-máliđ er rćtt og í frétt á Smugunni stendur: "

"Páll Björnsson, rćđir ţar hvernig opinberir ađilar, stjórnmálamenn, félagasamtök, fjölmiđlar, fyrirtćki og almenningur hafa notađ  ímynd Jóns forseta, orđ hans og hugmyndir til stuđnings eigin málstađar, jafnvel ţótt ţeir hafi gerólíka afstöđu til mála. Ţetta hefur veriđ áberandi í ESB-málinu. ,,Ţetta byrjađi strax ţegar fariđ var ađ rćđa inngöngu í ESB sem var fyrir 1990,“ segir Páll.  ,,Ţá fóru bćđi stuđningsmenn og andstćđingar ađildar ađ vísa til Jóns. Andstćđingar ađildar sögđu ađ ţađ ţyrfti ađ lesa bođskap Jóns afturábak til ađ komast ađ ţví ađ hann vćri sérstakur stuđningsmađur ađildar. En ţeir sem voru fylgjandi bentu á ađ hann hefđi talađ fyrir viđskiptafrelsi: ,,Látum ţá svelgja okkur,“  er haft eftir Jóni, í ţeirri merkingu ađ allir eigi ađ geta átt viđ okkur viđskipti. Ţá segja andstćđingarnir, já alla, en ekki bara eitt sambandsríki ESB landa.“

Fjölnota Jón

Jón er ţannig fjölnota. Páll segir ađ ţótt Jón Sigurđsson hafi veriđ dýrmćtt vörumerki gervalla tuttugustu öldina, ţá sé samt um langtímaţróun ađ rćđa. ,,Ţađ má segja ađ ţetta hafi byrjađ ţegar menn deildu um hver stađa Íslands ćtti ađ vera gagnvart Danmörku. Jón hafđi veriđ ţjóđhetja í lifanda lífi og ţegar menn vantađi sameiningartákn ţá var gripiđ til hans.”"

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband