9.12.2011 | 19:41
Pústþjónustan fagnar ESB-merkingum á hjólbörðum
Allir sem keyra bíl þurfa að vera með góð dekk undir drossíunum. Meðal annars ritari þessara orða, sem var að vafra um netið í leit að dekkjum á góðu verði (alltaf að spara, vextir eru svo háir hér á landi!) og rakst þá á þessa athyglisverðu frétt á vef Pústþjónustunnar í Hafnarfirði:
"Síðustu ár hefur mikið borið á ódýrum hjólbörðum á mörkuðum í Evrópu og á Íslandi. Þessir ódýru hjólbarðar koma flestir frá verksmiðjum í Kína sem gera litlar sem engar gæðakröfur varðandi grip og aðra þætti sem einkenna góða hjólbarða. En það getur verið snúið að vita hvað eru góðir hjólbarðar, því gæðin eru ekki bara fólgin í munstrinu.
Hjólbarðar eru flókin fyrirbæri sem eiga að vinna með fjöðrunarkerfi bílsins [ sjá hér ]. Þættir eins og gúmmíblanda, trefjalög og lega þeirra skipta höfuðmáli varðandi gæði. Hjólbarðar sem eru framleiddir án tillits til ofangreindra þátta geta verið ógn við umferðaöryggi því hjólbarðarnir eru eina snerting bílsins við veginn. Til að auðvelda fólki að velja góða hjólbarða er Evrópusambandið að innleiða staðlakerfi sem tekur gildi frá og með nóvember árið 2012.
Settar verða upp prófunarstöðvar fyrir hjólbarða í Hollandi og Þýskalandi. Þar verður hjólbörðunum gefin einkunn á skalanum A G fyrir snúningsviðnám (hefur áhrif á eldsneytiseyðslu), hávaða og grip. Allir framleiðendur sem ætla að selja dekk á Evrópumarkaði þurfa að uppfylla þennan staðal og verða allir hjólbarðar að vera merktir."
Starfsmenn fyrirtækisins fagna þessum merkingum, segir í fréttinni...,,því mun auðveldara verður fyrir viðskiptavini að greina gæði hjólbarða. Öryggi þitt veltur á snertiflötum hjólbarðanna við veginn sem eru aðeins fjórir lófastórir fletir. Við hjá BJB viljum að þessir fjórir fletir séu traustir og seljum einungis góða hjólbarða til að svo megi verða."Heimildin
Þetta er aðeins eitt lítið dæmi (og þó ekki svo!) um neytendavernd og neytendahyggju sem kemur frá ESB!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.