9.12.2011 | 20:47
Nýtt afl í stjórnmálum - vill leiða aðildarviðræður til lykta
Eins og fram hefur komið í fréttum hefur verið kynn til sögunnar nýtt stjórnmálaafl hér á landi. Guðmundur Steingrímsson, alþingismaður og Heiða Kristín Helgadóttir, kynntu þetta afl á blaðamannafundi.
Eitt af stefnumálum flokksins er t.d. að leiða aðildarviðræður Íslands og ESB til lykta. Þá er þetta framboð (sem á eftir að fá opinbert nafn) sagt grænt og fjálslynt. Morgunblaðið var með myndfrétt um málið, en á www.heimasidan.is má leggja inn tillögur um nafn.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Miðað við áhuga- og kraftleysið við stofnun þessara samtaka væri kannski ekki skrýtið þótt einhver spyrðI: Getur verið, að kokhreysti talsmanna þeirra byggist í raun á væntingum þeirra um að Evrópusambandið muni dæla fé í samtökin til að styrkja þau í kosningabaráttu?
Tvennt var áberandi í Rúv-frétt af kynningarfundinum í viðtali við Heiðu Helgadóttur:
1) Vilji þeirra til að "leiða aðildarviðræður Íslands og ESB til lykta", þótt þjóðin vilji EKKI fara inn í þetta bákn (og þrátt fyrir að Jón Gnarr hafi gagnrýnt Esb-stefnna nýlega);
2) þau vilja að tillögur stjórnlagaóráðsins fái sinn framgang. En í þeim er einmitt með billegum hætti rudd braut fyrir fullveldisframsali okkar til bossanna í Brussel.
Ólíklegt má telja, að Íslendingar séu svo einfaldir að gína við þessu framboði.
Jón Valur Jensson, 10.12.2011 kl. 21:48
Samkvæmt skoðanakönnun Capacent Gallup fyrir síðustu alþingiskosningar voru um 38% þeirra sem ætluðu að kjósa Vinstri græna HLYNNT AÐILD Íslands að Evrópusambandinu og 56% HLYNNT VIÐRÆÐUM UM AÐILD að sambandinu.
Af þeim sem ætluðu að kjósa Samfylkinguna voru 73% HLYNNT AÐILD Íslands að Evrópusambandinu en 92% HLYNNT VIÐRÆÐUM UM AÐILD Íslands að sambandinu.
Um 28% þeirra sem ætluðu að kjósa Framsóknarflokkinn voru HLYNNT AÐILD Íslands að Evrópusambandinu og 57% HLYNNT VIÐRÆÐUM UM AÐILD Íslands að sambandinu.
Og af þeim sem ætluðu að kjósa Sjálfstæðisflokkinn voru 25% HLYNNT AÐILD Íslands að Evrópusambandinu en 54% HLYNNT VIÐRÆÐUM UM AÐILD Íslands að sambandinu.
Af þeim sem ætluðu að kjósa Vinstri græna voru um 5% HVORKI HLYNNT NÉ ANDVÍG AÐILD Íslands að Evrópusambandinu, 17% þeirra sem ætluðu að kjósa Samfylkinguna, 16% Framsóknarflokkinn og 16% Sjálfstæðisflokkinn.
Og af þeim sem ætluðu að kjósa Vinstri græna voru um 6% HVORKI HLYNNT NÉ ANDVÍG VIÐRÆÐUM UM AÐILD Íslands að Evrópusambandinu, 2% þeirra sem ætluðu að kjósa Samfylkinguna, 15% Framsóknarflokkinn og 8% Sjálfstæðisflokkinn.
Viðhorf Íslendinga til Evrópusambandsins fyrir síðustu alþingiskosningar
Þorsteinn Briem, 10.12.2011 kl. 22:36
Úr kosningastefnuskrá Framsóknarflokksins fyrir síðustu alþingiskosningar:
"Við viljum að Ísland hefji aðildarviðræður við Evrópusambandið á grundvelli samningsumboðs frá Alþingi sem tryggi hagsmuni almennings og atvinnulífs og þá sérstaklega sjávarútvegs og landbúnaðar, líkt og kveðið er á um í skilyrðum síðasta flokksþings framsóknarmanna.
Viðræðuferlið á að vera opið og lýðræðislegt og leiði viðræðurnar til samnings skal íslenska þjóðin taka afstöðu til aðildarsamnings í þjóðaratkvæðagreiðslu í kjölfar upplýstrar umræðu."
Kosningastefnuskrá Framsóknarflokksins fyrir síðustu alþingiskosningar, sjá bls. 4
Þorsteinn Briem, 10.12.2011 kl. 23:56
Þjóðin hefur lært margt síðan þá, Steini.
Þetta er ekki stefna Framsóknar nú.
Evrópa hefur líka lært margt síðan þá. Esb. er að breytast. Bretar vilja EKKI vera þar inni.
Svo tekurðu ALDREI tillit til þess, að alveg frá umsókn Össurarliðsins hafa ALLAR skoðanakannanir um vilja manna til að ganga í þetta stórveldabandalag sýnt, að mikill meirihluti þjóðarinnar vill það EKKI.
Jón Valur Jensson, 11.12.2011 kl. 10:38
24.10.2011:
"Tillaga um þjóðaratkvæði um samband Bretlands og ESB var kolfelld á breska þinginu í kvöld með 483 atkvæðum gegn 111.
William Hague, utanríkisráðherra Breta, sagði í samtali við The Guardian að um væri að ræða "ranga spurningu á röngum tíma.
Talsmaður David Cameron sagði í kvöld að það væri best fyrir hagsmuni Bretlands að vera í Evrópusambandinu."
Þorsteinn Briem, 11.12.2011 kl. 15:57
Þingmenn Framsóknarflokksins sem greiddu atkvæði MEÐ þingsályktun um aðildarumsókn að Evrópusambandinu:
Birkir Jón Jónsson, Guðmundur Steingrímsson og Siv Friðleifsdóttir.
Þingmenn Vinstri grænna sem greiddu atkvæði MEÐ aðildarumsókninni:
Álfheiður Ingadóttir, Árni Þór Sigurðsson, Bjarkey Gunnarsdóttir (varamaður Björns Vals Gíslasonar), Katrín Jakobsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Svandís Svavarsdóttir og Ögmundur Jónasson.
Einnig greiddu atkvæði með aðildarumsókninni, auk allra þingmanna Samfylkingarinnar, sjálfstæðismaðurinn Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Þráinn Bertelsson, þá utan þingflokka.
Sátu hjá:
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Og Sjálfstæðisflokkurinn tapaði NÍU þingmönnum í síðustu alþingiskosningum.
Þorsteinn Briem, 11.12.2011 kl. 16:09
28.9.2010:
Í könnun Fréttablaðsins vilja 83,8 prósent fylgismanna Samfylkingarinnar ljúka aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið, 63,6 prósent fylgismanna Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, 47,8 prósent fylgismanna Framsóknarflokksins og 46,4 prósent fylgismanna Sjálfstæðisflokksins.
Þá vill 65,1 prósent karla og 63,2 prósent kvenna ljúka umsóknarferlinu.
Hringt var í 800 manns og 88,9 prósent tóku afstöðu.
Tveir þriðju Íslendinga vilja ljúka aðildarviðræðunum við Evrópusambandið
Þorsteinn Briem, 11.12.2011 kl. 16:17
Jón Valur Jensson,
Skoðanakannanir ákveða EKKI hvort Ísland fær aðild að Evrópusambandinu, heldur ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLA um aðildina, eins og hér hefur komið fram, nokkrum sinnum.
Í þeim tölum, sem þú hefur birt hér, kemur EKKI fram hversu margir NEITUÐU að svara spurningum Capacent Gallup.
Við vitum EKKI hver afstaða þeirra ER til aðildar Íslands að Evrópusambandinu, hvað þá hver ÚRSLIT þjóðaratkvæðagreiðslu hér um aðildina VERÐA.
"Könnunin var gerð dagana 16. til 23. júní og var fjöldi svarenda 820."
"Könnunin mældi viðhorf til aðildar á tímabilinu mars til júní." "Könnunin byggir á svörum 589 einstaklinga."
Í skoðanakönnun Capacent Gallup fyrir síðustu alþingiskosningar var fjöldi svarenda 856 en 363 NEITUÐU AÐ SVARA, eða 42% af þeim fjölda sem svaraði könnuninni.
Viðhorf Íslendinga til Evrópusambandsins fyrir síðustu alþingiskosningar
Þorsteinn Briem, 11.12.2011 kl. 16:21
Það er ekkert að "fá", Steini, þetta yrði rothögg á sjálfstæði.
En auðvitað skilur þú það ekki, þ.e.a.s. ef þú ert þá alvöru!
Já, Lilja Mósesdóttir er að vísu frábær í mörgu, en það vantar samt a.m.k. eina blaðsíðu í hana.
Og Guðfríður Lilja sat hjá! Var þetta kannski spurning um hugrekki hjá báðum? Þú veizt að það voru Liljurnar, sem Steingrímur kvað hafa grætt, eins og víða var rætt um–––einmitt sumarið 2009!
Hefurðu spurt Lilju Mós. hvort hún myndi kjósa eins nú?!
Vesalings Bretinn. Þar situr stjórn sem á það sameiginlegt með ríkisstjórnarnefnu Íslands að fara EKKI eftir vilja þjóðanna um að vera UTAN þessa Evrópusambands!
62% Breta styðja beitingu Camerons á neitunarvaldinu gegn leiðtogafundinum í fyrradag; aðeins 19% töldu ákvörðun hans ranga. Afgerandi meirihluti vill úrsögn úr Esb. (48% lýstu sig samþykk því, í sömu skoðanakönnun, en 33% svarenda vildu vera áfram í Evrópusambandinu). Þá kom í ljós að 66% svarenda vilja að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um tengsl Bretlands við Evrópusambandið.
Jón Valur Jensson, 11.12.2011 kl. 19:17
Jón Valur Jensson,
ÖLLUM RÍKJUM er stjórnað samkvæmt KOSNINGUM en EKKI skoðanakönnunum.
Ef ríkjum væri stjórnað samkvæmt skoðanakönnunum þyrftu þau ekki annað en kóng sem stjórnaði hverju sinni samkvæmt skoðanakönnunum Gallup, sem eru og verða ÓÁREIÐANLEGAR.
ENGIN ÞJÓÐ HEFUR NOKKURN ÁHUGA Á ÞVÍ.
Þar að auki er harla einkennilegt af þér og ÓGEÐFELLT í alla staði að væna fólk sífellt um að það þurfi að fá greitt fyrir að hafa einhverja ákveðna skoðun, sem er andstæð þínum skoðunum.
Og Ísland yrði að sjálfsögðu ekkert ósjálfstæðara í Evrópusambandinu en það er nú.
Þorsteinn Briem, 11.12.2011 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.