Leita í fréttum mbl.is

Evrópa (ESB) og USA í sögulegum viđskiptaviđrćđum

VerslunSkuldakreppan í Evrópu (og ekki bara ţar!) er fyrirferđarmesta máliđ í fjölmiđlum ţessa daga og vikur og ţađ er ţví sérdeilis gleđjandi ţegar jákvćđar fréttir berast.

Eina slíka rakst ritstjórnin á og hún fjallar um sögulega ţróun mála í viđskiptatengslum á milli Evrópu og Bandaríkjanna.

Ţađ er Kenneth Bengtsson, formađur í samtökum sćnskra atvinnurekenda sem skrifar um máliđ. Ţađ snýst um ađ í síđustu viku var sett á fót sérstakur vinnuhópur međ ţađ ađ markmiđi ađ kanna möguleika á "transatlantísku" samkomulagi Evrópu og USA ţesse efnis ađ aflétta hindrunum og öđru slíku (sem heftir verslun og viđskipti) á fimm sviđum: Tollum, tćknilegum hindrunum, fjárfestingum, ţjónustu og opinberum tilbođum. 

Ţađ kemur fram í máli Kenneth ađ um gríđarlega hagsmuni sé ađ rćđa og samkvćmt skýrslu sem samtök sćnskra atvinnurekenda hefur látiđ gera felast mjög mikil tćkifćri í ţessu, bćđi fyrir Evrópu og USA. Hann segir ađ samtökin komi til međ ađ keyra máliđ áfram af miklum áhuga, ţví ţetta sé bćđi gott fyrir Evrópu, USA, sem og restina af alheimshagkerfinu!

Kenneth hvetur sćnsku stjórnina til ţess ađ styđja máliđ heilshugar og hjálpa til viđ ađ koma málinu í "samningsfasa" eins fljótt og hćgt er.

Og hverjir skyldu nú vera prímus-mótorarnir í ţessu: Jú, yfirmenn viđskiptamála (viđskiptakommisar) ESB og mótsvarandi ađilar frá Bandaríkjanna, međal annars Viđskiptaráđ landsins (Chamber of Commerce). Um mitt nćsta ár á ađ koma út skýrsla um máliđ.

Ţađ er ekki allt kolsvart.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband