Leita í fréttum mbl.is

Egill Helgason fjallar um áhugaverđa grein í Financial Times

Egill HelgasonEgill Helgason, segir í fćrslu í Silfri Egils á Eyjunni, frá athyglisverđri grein í Financial Times um ESB og Evrópu.

Fćrsla Egils hefst svona: "Á tíma ţegar í tísku ađ tala illa um Evrópusambandiđ tekur Financial Times upp hanskann fyrir ţađ í leiđara.

FT segir ađ Evrópusambandi sé merkasta tilraun heimsins í ríkjasamvinnu. Falli Evrópusambandiđ vćri ţađ mikiđ áfall fyrir samvinnu milli ríkja.

Í leiđaranum segir ađ stćrstu mál samtímans séu alţjóđleg: Fjármálakreppan, óstöđugleiki gjaldmiđla, loftslagsbreytingar, útbreiđsla kjarnorkuvopna og fólksflutningar.

Ekkert af ţessum málum sé ţess eđlis ađ einstök ríki geti leyst ţau."

Svo segir Egill: "Ađferđ Evrópusambandsins sé ađ fara í miklar og ţess vegna flóknar alţjóđlegar samningviđrćđur um svona mál. Stundum séu samningarnir of óljósir og götóttir til ađ duga.

FT segir ađ auđvelt sé ađ hćđast ađ ţessari ađferđi, en valkosturinn sé verri – ađ láta vandamáli grafa um sig ţar til ţau eru jafnvel orđin tilefni stríđsátaka.

Ţví beri ađ hlúa ađ Evrópuhugmyndinni – og ekki bara vegna Evrópu."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband