6.1.2012 | 13:08
Verđur rjúpnaveiđi bönnuđ ef viđ göngum í ESB?
Ţađ margt sem mönnum liggur á hjarta í sambandi viđ ESB-máliđ og ótrúlegar spurningar sem vakna. Eina slíka, í skrautlegra lagi, er nú ađ finna á Evrópuvefnum og snýr ađ rjúpnaveiđum. Spurningin er skemmtileg, en um leiđ lýsandi fyrir margt sem menn ranglega "klína" á Evrópusambandiđ (kannski af ţví ţeir vita ekki betur?). Spurningin er svona:
"Ég sat í veiđikofa um daginn eftir rólegan rjúpnadag og var ađ rćđa viđ félaga mína um ESB. Sjálfur er ég mjög hlynntur ţví ađ fá ađ kjósa um ESB ađild og ţví ađ ađildarviđrćđur viđ sambandiđ verđi klárađar. En eitt kom upp í ţessum samrćđum sem ég vil spyrja um. Ţarna var fullyrt viđ mig ađ viđ inngöngu í ESB myndu allar veiđar á fuglum (rjúpu og svartfugli) verđa bannađar. Er ţetta rétt?"
Svar Evrópuvefsins byrjar svona: "Hugsanleg innganga Íslands í ESB mun engu breyta um veiđar á rjúpu hér á landi. Öllum ađildarríkjum Evrópusambandsins er heimilt ađ leyfa veiđar á rjúpu á yfirráđasvćđi sínu en ađildarríki hafa leyfi til ađ kveđa á um strangari verndarákvćđi. Íslensk stjórnvöld gćtu ţess vegna áfram ákveđiđ hvort og hvenćr veiđar á rjúpu vćru leyfđar. Ţćr tegundir svartfugla sem heimilt er ađ veiđa á Íslandi eru alfriđađar í Evrópusambandinu. Vilji stjórnvöld óbreytt fyrirkomulag veiđa á ţessum tegundum, ef til ađildar Íslands ađ sambandinu kćmi, ţyrftu ţau ađ semja um ţađ í viđrćđunum viđ ESB." (Leturbreyting, ES-blogg)
Síđar í svarinu segir: "Í áliti meirihluta utanríkismálanefndar Alţingis um ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu kemur fram ađ viđ mótun samningsmarkmiđa skuli meta hvernig halda megi opnum möguleikum á ađ halda áfram veiđum á tegundum eins og lunda međ vísan til aldalangrar hefđar...Telur meirihlutinn jafnframt mikilvćgt ađ stefnt verđi ađ ţví ađ forrćđi ţessara mála verđi sem mest í höndum íslenskra stjórnvalda."
Friđun á ákveđnum fuglategundum er einmitt núna til umrćđu! En ţađ eru íslensk stjórnvöld sem standa ađ henni!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.