Leita í fréttum mbl.is

Verđur rjúpnaveiđi bönnuđ ef viđ göngum í ESB?

Ţađ margt sem mönnum liggur á hjarta í sambandi viđ ESB-máliđ og ótrúlegar spurningar sem vakna. Eina slíka, í skrautlegra lagi, er nú ađ finna á Evrópuvefnum og snýr ađ rjúpnaveiđum. Spurningin er skemmtileg, en um leiđ lýsandi fyrir margt sem menn ranglega "klína" á Evrópusambandiđ (kannski af ţví ţeir vita ekki betur?). Spurningin er svona:

"Ég sat í veiđikofa um daginn eftir rólegan rjúpnadag og var ađ rćđa viđ félaga mína um ESB. Sjálfur er ég mjög hlynntur ţví ađ fá ađ kjósa um ESB ađild og ţví ađ ađildarviđrćđur viđ sambandiđ verđi klárađar. En eitt kom upp í ţessum samrćđum sem ég vil spyrja um. Ţarna var fullyrt viđ mig ađ viđ inngöngu í ESB myndu allar veiđar á fuglum (rjúpu og svartfugli) verđa bannađar. Er ţetta rétt?"

Svar Evrópuvefsins byrjar svona: "Hugsanleg innganga Íslands í ESB mun engu breyta um veiđar á rjúpu hér á landi. Öllum ađildarríkjum Evrópusambandsins er heimilt ađ leyfa veiđar á rjúpu á yfirráđasvćđi sínu en ađildarríki hafa leyfi til ađ kveđa á um strangari verndarákvćđi. Íslensk stjórnvöld gćtu ţess vegna áfram ákveđiđ hvort og hvenćr veiđar á rjúpu vćru leyfđar. Ţćr tegundir svartfugla sem heimilt er ađ veiđa á Íslandi eru alfriđađar í Evrópusambandinu. Vilji stjórnvöld óbreytt fyrirkomulag veiđa á ţessum tegundum, ef til ađildar Íslands ađ sambandinu kćmi, ţyrftu ţau ađ semja um ţađ í viđrćđunum viđ ESB." (Leturbreyting, ES-blogg) 

Síđar í svarinu segir: "Í áliti meirihluta utanríkismálanefndar Alţingis um ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu kemur fram ađ viđ mótun samningsmarkmiđa skuli meta hvernig halda megi opnum möguleikum á ađ halda áfram veiđum á tegundum eins og lunda međ vísan til aldalangrar hefđar...Telur meirihlutinn jafnframt mikilvćgt ađ stefnt verđi ađ ţví ađ forrćđi ţessara mála verđi sem mest í höndum íslenskra stjórnvalda."

Friđun á ákveđnum fuglategundum er einmitt núna til umrćđu! En ţađ eru íslensk stjórnvöld sem standa ađ henni!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband