Leita í fréttum mbl.is

Evrópubúar treysta ESB best til ađ glíma viđ fjárhagsvandrćđin

Já-ÍslandÁ vef samtakanna Já Ísland segir: "Ţann 22. desember síđastliđinn voru kynntar niđurstöđur nýrrar könnunar Eurobarometer ţar sem íbúar ađildarríkja ESB sem og íbúar umsóknarríkja voru spurđir um hverjum ţeir treysta best til ţess ađ bregđast viđ áhrifum fjármála- og efnahagskreppunnar. Ţađ var Evrópusambandiđ sem fékk hćsta hlutfall svara, meira en ţjóđţing ríkjanna. Könnunin fór fram í Nóvember og fól í sér viđtöl viđ 31.659 íbúa 27 ađildarríkja Evrópusambandsins sem og umsóknarríkja.

Eftirfarandi spurning var borin upp: „Ađ ţínu mati, hver af eftirfarandi er fćrastur um árangursríkar ađgerđir gegn áhrifum fjármála- og efnahagskreppunnar?“ Evrópusambandiđ kom út á toppnum, međ 23% atkvćđa, en nćst á eftir Evrópusambandinu voru ţjóđţing ríkjanna. Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn, Bandaríkin og ađrir fylgdu síđan á eftir (sjá mynd ađ neđan).

Ţetta sýnir ađ íbúar Evrópusambandsins og umsóknarríkja treysta enn Evrópusambandinu best til ţess ađ tćkla afleiđingar fjármála- og efnahagskreppunnar."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband