Leita í fréttum mbl.is

Nýr stjórnmálaöfl, vilja bæði ljúka aðildarviðræðum - fleiri væntanlega á leiðinni

ESB-ISL2Nýr flokkur, sem m.a. styður að ljúka aðildarviðræðum við ESB, hyggst bjóða fram í næstu þingkosningum, sem, að öllu óbreyttu, fara fram vorið 2013. Ber flokkurinn heitið Lýðfrelsisflokkurinn og er hefur bráðabirgðastjórn verið skipuð. Flokkurinn staðsetur sig hægra megin við miðju stjórnmálanna.

Þá hefur flokkur/hreyfing/framboð Guðmundar Steingrímssonar, sem einnig vill ljúka aðildarviðræðum, fengið nafn;Björt framtíð.

Fleiri framboð' eru í bígerð, þannig að "valfrelsi" kjósenda mun aukast í næstu þingkosningum hér á landi og þar með verða væntanlega rofin einhver skörð í "Fjórflokkinn."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband