10.1.2012 | 21:36
Friðrik Jónsson á Eyjunni: "Besta ávöxtun í heimi?"
Haustið 2008 hrundi íslenska krónan, sem og bankakerfið. Í framhaldi af því voru sett upp gjaldeyrishöft sem standa enn og eru einskonar múrar utan um hagkerfið. Þá varð einnig til það sem kallað er aflandskrónur sem skilgreinda eru sem "sem verðmæti í innlendum gjaldeyri í eigu eða vörslu erlendra aðila, eða ávísun á slík verðmæti, sem lúta sérstökum takmörkunum samkvæmt reglum um gjaldeyrismál." Þetta eru fjármunir sem menn þora ekki að sleppa út úr peningakerfinu (eru lokaðir inni!) enda myndi það þýða mikið útstreymi gjaldeyris og væntanlega fall krónunnar.
Í skýrslu frá Viðskiptaráði segir: "Einn stærsti ókostur gjaldeyrishaftanna er hve hamlandi þau eru fyrir framgang og vöxt atvinnulífs, sem er undirstaða hagvaxtar og bættra lífskjara hérlendis. Eftir því sem lengra líður frá upptöku hafta aukast lamandi áhrif þeirra á efnahagslífið. Þessi áhrif koma fram á ólíka vegu, til dæmis bíða fyrirtæki með aukin umsvif á meðan höftin vara, nýsköpunar- og sprotafyrirtæki eiga erfiðara með vöxt á erlendum mörkuðum og fyrirtæki þurfa að fara óhagkvæmari leiðir til að ná rekstrarlegum markmiðum. Samkeppnishæfni Íslands skerðist í samanburði við önnur lönd og því er hætt við því að fólk og fyrirtæki kjósi frekar að starfa og fjárfesta utan landsteinanna. Allt þetta er til þess fallið að draga úr hagvexti."
Eigendur aflandskróna fá vexti og um þetta fjallar Friðrik Jónsson í pistli á Eyjunni og segir meðal annars: "
Á rétt rúmum þremur árum hafa s.s. eigendur aflandskróna fengið greitt jafngildi tæplega þriðjungs höfuðstóls krónueigna sinna í erlendum gjaldeyri, en höfuðstólinn er enn sá sami, og vandinn jafn stór.
Er þá nokkuð skrítið að eigendur þessara aflandskróna eru hvorki að tapa sér af áhyggjum yfir því að geta ekki losað féð strax úr landi, né hafi áhuga á því að fjárfesta þeim í íslensku atvinnulífi?
Af hverju í ósköpunum ættu þeir að vilja gera það?
Þetta er án efa besta ávöxtun í heimi."
Á sama tíma berast þær fréttir að ávöxtun á almennum (óverðtryggðum) sparireikningum, sem yfirleitt eru í eigu almennings, beri neikvæða vexti, vegna verðbólgu. Einn hvati hennar er krónan og óstöðugleiki sem fylgir henni. Það er almennt viðurkennt að krónan veldur óstöðugleika, sveiflum og verðbólgu.
Það er margt skrýtið í "krónuhausnum" ! Sumir virðast mokgræða, á meðan eignir annarra rýrna.
Á mannamáli heitir það óréttlæti!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.