10.1.2012 | 21:44
Hið stóra EF!
Á RÚV byrjar frétt svona: "Ragnar Árnason prófessor í hagfræði segir að betra sé að hafa krónuna áfram ef vel tekst til í hagstjórn á Íslandi. Ástæðan fyrir verðbólgu og flöktandi gengi sé misheppnuð hagstjórn. (Kom fram á morgunfundi ASÍ um gjaldmiðilsmál í morgun, innskot; ES-bloggið, sem og leturbreyting)
Þetta með EF-ið vekur upp spurningar: Hvað EF ekki tekst til, sem það greinilega (og samkvæmt þessu) hefur ekki tekist til þessa? Á þá landslýður bara að sitja í súpunni?
Og vill Ragnar búa áfram við verðtryggingu, sem menn segja að sé nánast ekki hægt að afnema, vegna krónunnar? Og hvernig á að takast að lækka vexti með krónunni, nokkuð sem menn segja að útheimti sjálfkrafa hærri vexti en aðrir gjaldmiðlar í kringum okkur?
Á öðrum stað í fréttinni segir: "Ef hagstjórn á Íslandi er dæmd til að vera slæm í framtíðinni þá kynni að vera betra að taka upp einhverja aðra mynt," segir Ragnar."
Er ekki fullreynt?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
ég skildi þetta þannig að Ragnar Árnason væri að segja að Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn hefðu ekki einu sinni staðið sig sæmilega vel í hagstjórninni og að þeir hefðu sett okkur í þá stöðu að betra væri að taka upp aðra mynt.
Lúðvík Júlíusson, 10.1.2012 kl. 22:10
Það liggur fyrir að Ísland á ekki kost á að taka upp evru fyrr en, í það stysta eftir 5-10 ár. Hvergi hefur komið fram að Ísland eigi möguleika á styttri tíma Að halda öðru fram er að þora ekki að horfast í augu við raunveruleikann.Það sem Ragnar er að segja réttilega er að hagstjórnin verður að vera í lagi.Það er að sjálfsögðu rétt hjá honum.En sagan segir okkur að vandræðin með íslensku krónuna er fyrst og fremst það að hún hefur alltaf verið of hátt skráð, sem síðan orsakar óhjákvæmilegt fall hennar, með tilheyrandi.Svo er enn í dag.Ríkisstjórnin á að sjálfsögðu að hafa manndóm í sér til að segja fólki sannleikann:Hér verður engin evra næstu 5-10 árin, þótt við afhandum ESB allar okkar auðlindir og fiskimið og það veit raunar engin hvort einhver evra verður þá til eða hverskonar.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 10.1.2012 kl. 22:44
En bramboltið í Seðlabankastjóra með að reyna að koma íslensku krónunni á flot stafar fyrst og fremst af því að Ísland verður að gera það ef ESB viðræðurnar eiga að halda áfram.En það sem er hryllilegast við hans tilburði er það að hann virðist halda að íslendingar sjálfir muni ekki gera áhlaup á krónuna sem allir vita innst inni að er alltof hátt skráð, þrátt fyrir allt bull um meðalgengi síðustu 20 ára sem stöðugt er verið að vitna í.Það er enginn gjaldmiðill meira virði en einhver vill kaupa hann á. En það liggur fyrir að við sitjum uppi með krónuna næstu árin, nema tekin sé upp einhver annar gjaldmiðill en evra.Það er staðreyndin,sem öllum er hollast að viðurkenna í stað þess að ljúgja að sjálfum sér að annað sé hægt.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 10.1.2012 kl. 22:56
Haldið þið bara áfram, stórveldissinnar, að gera lítið úr flestu sem íslenzkt er – það mælir ekki með ykkur!
Jón Valur Jensson, 10.1.2012 kl. 23:48
"Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum var inneign íslenskra fyrirtækja á gjaldeyrisreikningum að meðaltali um 110 milljarðar króna síðustu tvö ár FYRIR bankahrunið."
"Gjaldeyrishöftin eru einfaldlega yfirlýsing um að íslenska krónan sé ekki í lagi, þau virka eins og stórt viðvörunarskilti," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við Fréttablaðið.
Vilhjálmur segir að fyrirtæki kjósi því að halda erlendum gjaldeyri á gjaldeyrisreikningum, frekar en að skipta honum í krónur.
Og samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum áttu íslensk fyrirtæki um 174 milljarða króna í erlendum gjaldeyri á svokölluðum gjaldeyrisreikningum í íslenskum fjármálastofnunum í maí [2009]."
Samtök atvinnulífsins um gjaldeyrishöftin
Þorsteinn Briem, 10.1.2012 kl. 23:56
Gjaldeyriseign fyrirtækja búin að minnka í 63,7 milljarða króna. skv. nýjustu tölum Seðlabankans(28-12-2011).
Vilhjálmur hefur því ekki verið sannspár. Kannski nota fyrirtæki aðra leið til að geyma gjaldeyrinn.
Lúðvík Júlíusson, 11.1.2012 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.