22.1.2012 | 19:38
Krónan veldur gríðarlegum kostnaðarauka fyrir heimili og fyrirtæki
Krónan og staða hennar var rædd í Silfri Egils í dag og það voru þeir Gylfi Arnbjörnsson og Ólafur Darri Andrason, sem ræddu við Egil Helgason. Þar sýndu Gylfi og Ólafur meðal annars fram á gríðarlegan kostnað sem krónan ber með sér fyrir heimili og fyrirtæki.
Horfið hér.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það á að taka kostnaðinn við krónuna með í reikninginn þegar fólk er að tala um að Ísland verði svokallaður "nettó greiðandi"
Sleggjan og Hvellurinn, 23.1.2012 kl. 10:33
Það er ekkert að marka fullyrðingar þessara tveggja um þessi mál, en þið sáuð auðvitað ekki í gegnum það!
Þetta voru auðsjáanlega ævintýralegir talnafimleikar hjá þeim Esb-þægðarkörlunum í ASÍ- fína -frontinum. Nú átti aldeilis að taka völlinn með áhlaupi. Það bíður okkar hinna að rekja þetta lið fyrir lið, hvar forsenduskekkjur og feilar þeirra eru og fráleitar ályktanir. Þeir töluðu t.d. um, að við þyrftum "að borga fimmtung launa okkar í þennan vaxtamun" (!) og virðast hafa kosið að alhæfa um lántökur manna hér, en um leið vék Ólafur Darri frá raunverulegum afborganaaðferðum hér á landi í sínum "útreikningum".
Einhvers staðar leynast í þessu stórkostlegar skekkjur þeirra, og er málið í athugun hjá sérfræðingi. Þessi menn eiga ekki að komast upp með að blekkja almenning, og svo virðist ennfremur blasa við, til hvers refirnir séu skornir: að mæla með hinu óstöðuga Evrópusambandi sem þeir hafa bundið tryggðabönd við; en hve oft skyldu þeir tveir hafa þegið ferðir til Brussel? (Kemur það málinu við? –Já, það kemur málinu við!)
Egill Helgason stóð sig "vel" að vanda í því að spyrja EKKI gagnrýnna spurninga, jafnvel ekki (innan um allt oflof tvíeykisins) um evruna og evrulöndin sem eru beinlínis í háska stödd, þannig að það er ekki einu sinni vitað með vissu, hvort þetta evrusvæði verði lengur til staðar eftir 2-3 ár, ef þessum og öðrum meintum ofvitum tekst að troða okkur undir klafa Evrópusambandsins.
Eins fekk Gylfi Arnbjörnsson að komast upp með fljótlega frávísan (nánast í einni málsgrein) á dollars-valkostinum, ekki sízt af því að dollarinn hafi sigið eitthvað gagnvart evrunni á liðnum árum! Gylfi setur greinilega markið við eilíft fastgengi af nýrri tegund, en vill hins vegar ekki fyrir nokkurn mun losna við þátttöku íslenzkra bísnissmanna í erlendum fjármálamarkaði, enda er Gylfi hagfræðilærður og virðist órafjarri veruleika óbreyttra íslenzkra launamanna---ekki bara í launum, heldur viðhorfum.
Þá heldur Gylfi því fram---á sama tíma og viðskiptajöfnuður árin 2010 og 2011 slær öll met, okkur í hag---að við hrunið núna hafi krónan "ekki hjálpað við að skapa störf". --Jæja! Það voru fréttir fyrir ferðaþjónustuna, sjávarútveginn og ýmsar endurvaktar starfsgreinar og vaxtarsprota (m.a. á sviði timburiðngreina og skipasmíða)!
Ólafur Darri Andrason hefur þegar afsannað nákvæmni sína, hvað þá óskeikulleik, á sviði reikningskúnsta og sérfræðikunnáttu um verkalýðsmál, eins og sést af því dæmi, að hann hélt því fram fyrir allnokkru, að yfirvinna væri ekki inni í launavísitölunni. Þetta er rangt, Hagstofan hefur upplýst um, að svo sé, því að þar er föst yfirvinna inni, en hins vegar ekki óregluleg yfirvinna.
Já, það verður farið yfir reiknibrellur þessara Esb-vina.
Á vef Útvarps Sögu var nýlega skoðanakönnun (HÉR!), þar sem spurt var: "Ertu sammála Martin Wolf að íslenska krónan hafi reynst vel?" ---Já sögðu 65,47%, nei sögðu einungis 30,93%.
Jón Valur Jensson, 24.1.2012 kl. 06:23
Í fyrsta lagi er ekkert að marka Útvarp sögu. Elli-hrellirinn einsog ég kalla hana.
En ég er ósammála þér Jón Valur... að vanda. Þú ert á móti ESB og Evrunni og reynir að finna öll rök gegn henni.
Vissulega hefur viðskiptajöfnuður skánað síðan í góðærinu. En krónan var of hátt skráð í mörg ár. Dollarinn var á 59kr árið 2005. Krónan var þá að kæfa sprotafyrirtækin og útflutninginn. Og við skiptajöfnuðurinn var mjög ósjálfbær. ALLT KRÓNUNNI AÐ KENNA.
Það sem NEI sinnar eru ekki að fatta er að við munum taka upp evrunna á sirka 120-130kr. Ekki 70-80kr einsog hún var í bullandi góðærinu. Með rétt gengi sem stiður við útflutninginn geriri Ísland samkeppnishæft til framtíðar.
Við fáum stöðugleika og hagstætt gengi fyrir viðskitpajöfnuðinn. Ég held að flestir Íslendingar geta verið sammála því að þetta er skynsöm lausn. Meiriséa bændur sem töpuðu stórfé á gengsitryggðum lánum.
Sleggjan og Hvellurinn, 24.1.2012 kl. 08:51
Þið eigið, Sl.+hv., við, að það sé ekkert að marka fólk.
Er þá nokkuð í ykkar augum að marka þessar skoðanakannanir sem eru allsendis á einu máli um, að meirihlutinn vill EKKI ganga í þetta Esb.?
Já, "krónan var of hátt skráð í mörg ár," ég er alve sammála því, en það var ekki krónunni að kenna, heldur stefnunni hér: að við ættum endilega að taka þátt í alþjóða-fjármálamarkaði og láta því krónuna FLJÓTA.
FLOTSTEFNAN brást, þótt hún hentaði útrásarvíkingum of lengi!
Hvorki meirihluti þjóðarinnar né (einna sízt) bændur vil sjá þessa evru og einna sízt nú, eftir hrakfarir evrusvæðislanda, óleystan vanda og megna óvissu um afdrif evrunnar.
HÉR! getið þið séð, að í NÝJUSTU MMR-skoðanakönnun, dags. 19. jan. 2012, vilja aðeins 28 láta taka upp evru sem gjaldmiðil á Íslandi, 52% vilja það EKKI, en 20% taka ekki afstöðu.
Sbr. líka þetta: Júlí 2011: Aðeins fjórði hver Breti styður áframhaldandi veru í ESB - aðeins 8% vilja evru í stað punds!
Jón Valur Jensson, 24.1.2012 kl. 09:05
... vilja sjá þessa ...
Jón Valur Jensson, 24.1.2012 kl. 09:06
Ég er sannfærður um að með aukinni fræðslu mun þjóðin taka skynsama afstöðu gagnvart ESB.
Vissulega þarf góða hagstjórn. En það er ósanngjarnt að líta algjörlega framhjá þeim viðskiptakostnaði sem felst í því að vera með krónu. Og þá sérstaklega þegar gjaldeyrishöft eru við líði hér á landi.
Sleggjan og Hvellurinn, 24.1.2012 kl. 09:22
"... með aukinni fræðslu ..."
Áttu við aukinn Esb-áróður? Var hún ekki stofnuð til þess, þessi "Evrúpustofa"? Og af hverju heitir hún ekki EvrópuSAMBANDSstofa? Vita þeir ekki, að Esb-ið er bara 43% af Evrópu?
Þetta fyrirbæri er ólöglegt og ætti að láta loka þessari "stofu" stórveldisins.
Þið sleggjan og hvellurinn látið gjarnan sem ekkert sé að marka mín orð, en hvað er þá um ykkar málflutning að segja? Þegar frétt kemur af netkönnun, sem gerð var 12.-17. janúar, þar sem eftirfarandi kom í ljós: "Rúmlega 28% þeirra, sem tóku þátt í könnun MMR fyrir Andríki eru fylgjandi því að evra verði tekin upp hér á landi í stað krónu. Tæplega 52% þátttakenda eru andvíg slíku en 20% sögðust ekki hvorki fylgjandi né andvíg," þá bloggið þið (ólíkt öllum öðrum): "Íslendingar eru jákvæðir gagnvart evru"!!!
Sem sagt: 52% andstaða við evru, gegn 28% fylgi, það á að sýna jákvæði gagnvart evru í ykkar augum!!! Hafið þið sótt um upptöku í öfugmælaklúbbinn hennar Jóhönnu og hans Össurar?
Jón Valur Jensson, 24.1.2012 kl. 15:03
Jón Valur Jensson,
Þú FULLYRÐIR að Evrópustofan hér sé ólögleg.
Það ætti þá að vera lítið mál fyrir þig og aðra rugludalla að höfða mál gegn þeim sem fyrir henni standa.
En það gerið þið að sjálfsögðu ekki, því þið eruð ekkert nema kjafturinn.
Þorsteinn Briem, 24.1.2012 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.