Leita í fréttum mbl.is

Samskipti ESB og Kína?

EvrópuvefurinnÁ Evrópuvefinn safnast smám saman áhugaverđar spurningar og svör um Evrópumál. Ein nýleg spurning er ţess: "Hvernig er samskiptum ESB og Kína hagađ?"

Svariđ hefst svona: "Samskipti ESB og Kína byggja á viđskipta- og samstarfssamningi frá árinu 1985. Framan af var megináhersla lögđ á viđskiptasamstarf en í seinni tíđ hafa mennta- og menningarmál, umhverfismál, mannréttindamál sem og utanríkis- og öryggismál orđiđ stćrri hluti af samstarfinu. Evrópusambandiđ er stćrsti viđskiptaađili Kína, sem er nćststćrsti viđskiptaađili ESB á eftir Bandaríkjunum. ESB flytur ţó mest inn af vörum frá Kína. Markmiđ stefnu Evrópusambandsins gagnvart Kína er međal annars ađ stuđla ađ breytingum sem gćtu leitt til opnara samfélags byggđu á lögum og reglum og virđingu fyrir mannréttindum. Ţá hefur ESB einnig ađ markmiđi ađ hvetja til ađlögunar Kína ađ hinu alţjóđlega efnahagskerfi og styđja viđ efnahags- og félagslegar endurbćtur í landinu." 

Einnig segir: "Meginmarkmiđ stefnu Evrópusambandsins gagnvart Kína er ađ styrkja samstarf ţeirra á milli međ auknum pólitískum samrćđum, bćđi á grunni tvíhliđa samskipta og eins á alţjóđavettvangi. Sambandiđ vill hvetja til ađlögunar Kína ađ hinu alţjóđalega efnahagskerfi međ ţví ađ stuđla ađ ţví ađ Kína verđi fullgildur ađili ađ alţjóđlega viđskiptakerfinu. Einnig vill ESB stuđla ađ breytingum í Kína, sem gćtu leitt til opnara samfélags sem vćri byggt á lögum og reglum og virđingu fyrir mannréttindum. Ţá hefur ESB ţađ markmiđ ađ styđja viđ efnahags- og félagslegar endurbćtur í landinu. Loks vill ESB styrkja stöđu sambandsins í Kína."

Hér er svo áhugaverđ grein um fjárfestingar Kína í ESB

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband