Leita í fréttum mbl.is

Noregur: Of mikil völd ESB af hinu góđa?

Mogginn komst i feitt í hinu pínulitla dagblađi Nationen í Noregi (upplag: um 15.000 eintök, minna en Mogginn!) en ţar var sagt frá könnun ţess efnis ađ um 40% ţátttakenda í könnun ţykir ESB hafa of mikil áhrif í Noregi (sem er ekki í ESB).

Í sama blađi (Nationen) má hinsvegar lesa frétt ţess efnis ađ framkvćmdastjórn ESB gruni ađ hiđ stóra norska orkufyrirtćki NordPool hafi brotiđ samkeppnisreglur!

Kannski bara gott ađ ESB hafi "allt of mikil völd" í Noregi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband