Leita í fréttum mbl.is

"Ísland - sögueyjan" - í Evrópuþinginu

EvrópuþingiðÁ vef utanríkisráðuneytisins stendur þetta: "Sýningin Sögueyjan Ísland - Portrett af íslenskum samtímahöfundum opnaði í Evrópuþinginu í Brussel í dag. Sýningin sem er á ensku byggir á veggspjöldum með portrettljósmyndum Kristins Ingvarssonar ljósmyndara af á þriðja tug íslenskra rithöfunda og viðtölum Péturs Blöndal blaðamanns við þá um hvað í íslenskum söguarfi hafi helst haft áhrif á listsköpun þeirra. Sýningin hefur verið þýdd á fimm tungumál og er notuð við kynningu sendiráða og bókmenntastofnana víða um heim. Á annan tug þýðinga íslenskra bóka í enskri þýðingu liggja frammi í Evrópuþinginu. Þórir Ibsen, sendiherra Íslands gagnvart ESB og Dan Preda, sérstakur fulltrúi utanríkismálanefndar Evrópuþingsins um samningaviðræðurnar við Íslands, opnuðu sýninguna formlega."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband