Leita í fréttum mbl.is

Krónulaust Ísland eftir 5 ár?

Samtökin Já Ísland standa fyrir fundi um gjaldmiđilsmál nćstkomandi fimmtudagskvöld og í tilkynningu segir:


 - Leiđin ađ upptöku evrunnar
Vilhjálmur Ţorsteinsson, frumkvöđull og fjárfestir

- Hvađ kostar krónan íslensk heimili
Ólafur Darri Andrason, hagfrćđingur ASÍ

Umrćđur og fyrirspurnir.

Fundastjóri: Margrét Arnardóttir, verkfrćđingur

Fundurinn verđur haldinn fimmtudaginn nćsta, ţann 23. febrúar kl 20.00 - 21.30, ađ Skipholti 50 A, 2. hćđ.

Allir velkomnir.

Já Ísland


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Já Ísland NEI ESB.

Ragnar Gunnlaugsson, 21.2.2012 kl. 13:56

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Slóvenía fékk ađild ađ Evrópusambandinu 1. maí 2004 og gengissamstarfi Evrópu, ERM II, tveimur mánuđum síđar, međ möguleika á ±15% frávikum frá gengi evrunnar, og tók upp evru ađ tveimur og hálfu ári liđnu, í ársbyrjun 2007.

Economy of Slovenia


Malta
og Kýpur fengu
einnig ađild ađ Evrópusambandinu 1. maí 2004 og gengissamstarfi Evrópu, ERM II, ári síđar, međ möguleika á ±15% frávikum frá gengi evrunnar, og tóku upp evru um tveimur og hálfu ári síđar, í ársbyrjun 2008.

Economy of Malta


Economy of Cyprus

Ţorsteinn Briem, 21.2.2012 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband