Leita í fréttum mbl.is

Ögmundur vill líka meiri hrađa í ESB-máliđ

Á vef DV er önnur frétt um ESB-máliđ: "„Lagt er til ađ viđrćđum viđ ESB verđi hrađađ. Dagsetning ákveđin fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu í síđasta lagi undir lok ţessa kjörtímabils. Samninganefndum okkar og ESB verđi gerđ grein fyrir ţví ađ ţetta afmarki ţann tímaramma sem ţćr hafi til ađ fá efnislegar niđurstöđur í ţeim málaflokkum sem helst varđa okkar hag.“ Ţetta kemur fram á heimasíđu Ögmundar Jónassonar, innanríkisráđherra og ţingmanns VG. Ţannig leggur hann til ađ viđrćđulok viđ Evrópusambandiđ verđi dagsett."

Ögmundur telur ađ Ísland sé mikilvćgt peđ í norđuslóđastefnu ESB!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband