Leita í fréttum mbl.is

SI: Litlar breytingar á afstöđu til ESB

SISamtök iđnađarins hafa reglulega kannađ afstöđu Íslendinga til ESB og gerđu fyrir skömmu nýja slíka könnun: "Ný könnun Capacent Gallup fyrir Samtök iđnađarins um viđhorf til til ađildar ađ Evrópusambandinu og ađildarviđrćđna gefur til kynna ađ 56,2% séu andvígir ađild en 26,3% hlynnt. Ţessar tölur eru svipađar og hafa komiđ fram í sambćrilegum könnunum fyrir samtökin 2011 og 2010.

Ţegar spurt var út í viđhorf til ađildarviđrćđna kemur í ljós ađ 43,6% eru fylgjandi ţví ađ íslensk stjórnvöld dragi umsókn til baka en 42,6% andvíg. Munurinn er ekki tölfrćđilega marktćkur.

Mikil áhersla var lögđ ađ vandađa framsetningu spurninga. Ţannig var bćđi spurt hvort viđkomandi vćri fylgjandi eđa andvígur ađ draga umsókn til baka og hins vegar hvort viđkomandi vćri fylgjandi eđa andvígur ađ ljúka ađildarviđrćđum."

Um 65% ţeirra sem spurđir voru, svöruđu, en úrtakiđ var 1350 manns. 

Vefsíđa SI 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB og ríkisstjórn ţess á Íslandi mun ekki leyfa íslendingum ađ kjósa um ESB ađild, međan á borđinu liggur ađ ađildarumsókn verđur fellt.Ţrátt fyrir allt tal ESB um virđingu ţess fyrir lýđrćđi ţá ćtlar ESB ađ fótumtrođa ţađ međ ţví ađ meina íslendingum ađ kjósa um ađild međan fyrir liggur ađ umsóknin verđur felld.Aftaníossar ESB hanga aftan í ESB eins og hundar á rođi og leyfa ESB ađ komast upp međ valdníđsluna.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 29.2.2012 kl. 11:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband