Leita í fréttum mbl.is

RÚV: Krónan dýr

RÚVÁ RÚV var fjallađ um gjaldmiđilsmál í kvöldfréttum og ţar sagđi : "Ríkisstjórnin hefur enn ekki mótađ framtíđarstefnu í gjaldmiđilsmálum og forystumenn stjórnarflokkanna tala hvor í sína áttina í málaflokknum. Stćrstu stjórnarandstöđuflokkarnir hafa heldur ekki mótađ sér stefnu um framtíđ krónunnar eđa annan gjaldmiđil.

Stađa íslensku krónunnar er sorgleg um ţessar mundir. Hún styđst nú viđ belti og axlabönd í gjaldeyrishöftum og afnám haftanna gengur hćgt. Ţađ er lítiđ traust á gjaldmiđlinum og búist viđ ađ gríđarlegt fjármagn streymi úr landi ef höftin verđa afnumin. Gengiđ sveiflast og verđbólgan međ. Krónan styrkist á sumrin og veikist á veturna ţegar flćđi gjaldeyris til landsins minnkar. Hún hefur veikst um sjö prósent síđan í haust.

„Viđ ţurfum ađ horfast í augu viđ ţađ ađ krónan, íslenski gjaldmiđillinn, er okkur verulegur fjötur um fót og ég orđa ţađ ţannig, ţađ er, hann er eins og fíll í stofunni. Ţađ vill enginn kannast viđ hann en hann er ţar,“ sagđi Jón Sigurđsson, forstjóri Össurar, í fréttum 15. febrúar síđast liđinn."

Síđar sagđi í fréttinni: "„Krónan er dýr og ţađ sem skiptir ţar mestu máli er verđbólgan, vextirnir og óvissan í gengismálum. Ţetta eru ţeir ţrír grundvallarţćttir sem skipta máli fyrir hvern gjaldmiđil,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Krónan er lítt samkeppnishćf ađ mati Vilhjálms og henni fylgja gengissveiflur sem leiđa til verđbólgu og vaxtahćkkana. „Öll ţessi óvissa skapar erfiđleika í rekstri og gerir árangur í rekstri minni en annars er.“" 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband