Leita í fréttum mbl.is

ESB ţrýstir á Sýrland vegna ofbeldis og mannréttindabrota

MBLUmheimurinn hefur ađ undanförnu fylgst međ skelfilegum hlutum sem eru ađ gerast í borginni Homs í Sýrlandi, ţar sem Assad, forseti Sýrlands virđist vera ađ ganga milli bols og höfuđs á andstćđingum sínum.

Hjá mannréttindasamtökunum Amnesty International má fylgjast međ atburđum í Sýrlandi, en ţeir hafa líka vakiđ viđbrögđ hjá ESB og í frétt á www.mbl.is má lesa:

"Leiđtogar ríkja Evrópusambandsins hafa samţykkt ađ beita refsiađgerđum gegn Sýrlandi í von um ađ ţađ gćti bundiđ enda á ofbeldi og mannréttindabrot í landinu. Í yfirlýsingu segir ađ ţrýstingur á sýrlensk stjórnvöld verđi aukinn á međan ofbeldi og mannréttindabrot viđgangist í landinu.

Einnig eru utanríkisráđherrar Evrópusambandsríkja hvattir til ađ undirbúa frekari ađgerđir í ţessu skyni."

Öll frétt MBL 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband