Leita í fréttum mbl.is

Gjaldmiđilsmálin: Stćrsta óleysta efnahagsmáliđ!

Í fréttatíma RÚV var fjallađ um gjaldmiđilsmál og ţar sagđi:

"Skipan gjaldeyrismála er stćrsta óleysta verkefniđ í efnahagsmálum Íslendinga ađ mati hagfrćđiprófessors. Hann segir upptöku kanadadollarsins ţó ekki lausnina. Nýr gjaldmiđill ţurfi ađ taka ţátt í ađ eyđa gjaldeyrisáhćttu en ţađ geri sá kanadíski ekki.

Hvort kasta eigi krónunni fyrir kanadadollar er spurning sem ţónokkrir velta fyrir sér í fullri alvöru ţessa dagana, ekki síst í ljósi ummćla sendiherra Kanada í fréttum ţess efnis ađ kanadísk stjórnvöld séu reiđubúin til viđrćđna viđ ţau íslensku um upptöku dollarsins.

Ólafur Ísleifsson, hagfrćđiprófessor viđ Háskólann í Reykjavík, segir Íslendinga ţurfa gjaldmiđil sem taki ţátt í ađ eyđa gjaldeyrisáhćttu. Gjaldmiđill eins og kanadíski dollarinn, sem ađeins sé notađur í um einu prósenti utanríkisviđskipta landsins, sé óhentugur til ţess."

Björn Valur Gíslason, alţingismađur, fjallar einnig um gjaldmiđilsmál á bloggi sínu og segir ţar međal annars:

"Er íslenska krónan framtíđargjaldmiđill Íslands?
 Nei, ţađ er hún ekki. En krónan verđur gjaldmiđill okkar í nćstu framtíđ, hvort sem okkur líkar ţađ betur eđa verr. Til lengri framtíđar litiđ munu viđ hinsvegar ţurfa á traustari gjaldmiđli ađ halda.
 Mun evran verđa sá gjaldmiđill?
 Ţađ er líklegast miđađ viđ stöđuna eins og hún er í dag. Viđ eigum mesta samleiđ međ öđrum löndum Evrópu, ţangađ seljum viđ mest af útflutningi okkar og ţađan flytjum viđ mest inn af vörum. Ţađ vćri ţví órökrétt ađ taka annan gjaldmiđil upp en ţann sem viđ notum hvađ mest, ef á annađ borđ á ađ gera ţađ."
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Leggja ţarf Ríkisútvarpiđ niđur stofnunuin ţjónar ekki sínum tilgangi búiđ er ađ rađa á jötuna hjá ríkisútvarpinu vinstri sinnuđum ESB mönnum sem reka ţar áróđur sinn í friđi og án athugasemda á kosnađ almennings í landinu. Sá dagur mun koma ađ tekiđ verđi til hjá ríkisútvarpinu!

Örn Ćgir Reynisson, 5.3.2012 kl. 21:36

2 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Pólitísk misnotkun á Ríkisútvarpinu er algjör!

Örn Ćgir Reynisson, 5.3.2012 kl. 21:40

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ađ ganga í ESB og taka upp evru er augljósasta skrefiđ.

Til hagsbótar fyrir ţjóđina.

Sleggjan og Hvellurinn, 7.3.2012 kl. 18:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband