Leita í fréttum mbl.is

Van Rompuy heldur áfram - hefur staðið sig vel

Herman Van RompuyÁ vefnum Já-Ísland stendur: "Á leiðtogafundi Evrópusambandsins í Brussel, sem hófst í gær og stendur nú yfir, var Herman Van Rompuy endurkjörinn forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins.

Frá því að Van Rompuy tók við starfinu í byrjun árs 2010 hefur mikið gengið á í Evrópu og eru flestir sammála um að hann hafi staðið sig vel í því að meðhöndla þá erfiðleika sem Evrópa hefur staðið frammi fyrir.

Van Rompuy, sem er fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu, fékk ekkert mótframboð og mun því gegna starfinu í tvö og hálft ár í viðbót."

Hér má lesa frétt EUObserver um málið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

óskum honum velfarnaðar.

Sleggjan og Hvellurinn, 7.3.2012 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband