Leita í fréttum mbl.is

ESB og kvenréttindi: Sema Erla á DV-blogginu

Sema Erla SerdarNýr pistill frá Semu Erlu Serdar birtist á alţjóđlegum baráttudegi kvenna ţann 8. mars á DV-blogginu. Ţar segir Sema m.a.:

"Ţegar kemur ađ jafnréttismálum og réttindum kvenna hefur Evrópusambandiđ síđur en svo setiđ á sér, og segja má ađ Evrópusambandiđ sé einn af helstu málsvörum jafnréttis í heiminum, en jafnrétti er séđ sem grundvallarréttindi og er jafnrétti eitt af grunngildum Evrópusambandsins.

Áriđ 1957, ţegar Rómarsáttmáli Evrópusambandsins, fyrsti sáttmáli ESB, var samţykktur, var jafnrétti kynjanna fyrst sett í sáttmála sem meginregla Evrópusambandsins, en allt frá 1970 hefur Evrópusambandiđ innleitt gríđarlega mikiđ magn af jafnréttislögum, til dćmis er varđa jöfn laun karla og kvenna, jafna međferđ á vinnumarkađinum, félagslegt öryggi og fćđingarorlof, en ţessi löggjöf er međ ţeim umfangsmestu í heimunim, sem snúa ađ jafnrétti kynjanna.

En hvađ hefur ESB raunverulega gert fyrir konur? Í tilefni af alţjóđlegum baráttudegi kvenna, sem er í dag, 8. mars, eru hér eru nokkur dćmi:"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

ÁFRAM, SEMA ERLA!!!

Ţorsteinn Briem, 11.3.2012 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband