Leita í fréttum mbl.is

Jóhanna Sigurđardóttir: Brýnt ađ skipta um gjaldmiđil

"Eitt mikilvćgasta mál ţjóđarinnar er ađ skipta um gjaldmiđil. Ţetta segir Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra og formađur Samfylkingarinnar. Hún rćddi framtíđarskipan í gjaldmiđilsmálum á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í morgun.

„Sem betur fer eru fleiri flokkar en Samfylkingin ađ sjá ţađ ađ viđ verđum ađ breyta um gjaldmiđil,“ segir Jóhanna og nefnir ađ Björn Valur Gíslason Vinstri grćnum hafi sagt ađ ekki sé hćgt ađ búa lengur viđ krónuna og Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson formađur Framsóknarflokksins hafi rćtt um Kanadadollar.

Hún er okkur mjög erfiđ, okkar atvinnulífi, ţađ verđur verra ađ afnema gjaldeyrishöftin, hún hefur veruleg áhrif hér á kaupmáttinn, verđbólguna og svo framvegis. Ţađ er orđiđ eitt stćrsta og brýnasta mál ţessarrar ţjóđar ađ vinna markvisst ađ ţví ađ skipta um gjaldmiđil."

Ţetta kom fram í frétt RÚV í kvöld.

Ps. Viđ upprunalega fćrslu var svo mikiđ af sérkennilegum hlutum, ađ ritstjórn ákvađ ađ endurbirta hana!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband