Leita í fréttum mbl.is

Meiri reynsla af höftum en án hafta!

Í ţessum skrifuđu orđum eru alţingismenn ađ rćđa herđingu gjaldeyrishaftanna á Íslandi. Fyrir skömmu sagđi Tryggvi Ţór Herbertsson ađ Ísland hefđi meiri reynslu af ţví ađ vera međ (gjaldmiđils)höft en ekki, sem sjálfstćđ ţjóđ!

Og ađ stundum hefđi veriđ um ađ rćđa fimm mismunandi útgáfur af íslensku krónunni!

Ţađ sér hver heilvita mađur ađ ţetta gengur ekki lengur! Ástand gjaldmiđilsmála er óásćttlanlegt og samýmist ekki nútíma atvinnulífi og nútíma samfélagi! 

Greiningarađilar segja ađ ţetta rýri enn frekar traust á íslensku efnahagslífi! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

Nú er veriđ ađ leiđrétta mistök sem löggjafinn og Seđlabankinn hafa gert frá setningu gjaldeyrishaftanna.  Mistökin eru ţau ađ lögfesta ívilnanir og undanţágur fyrir ákveđna hópa í stađ ţess ađ hafa ţćr almennar og meta beiđnir um stórfeldar undanţágur hverju sinni.  Auk ţess er veriđ ađ jafna stöđu erlendra og innlendra ađila.

Jöfn stađa fjárfesta og erlendra og innlendra ađila ćtti ađ auka traust frekar en hitt.

Lúđvík Júlíusson, 12.3.2012 kl. 20:03

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég er sammála Lúđvíki. Enda hefur hann grandskođiđ höftin.

En ţađ eru svona mál sem verđur til ţess ađ ţjóđin mun sjá ađ sér og samţykkja ESB samninginn og taka upp evru í kjölfariđ.

Sleggjan og Hvellurinn, 13.3.2012 kl. 11:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband