Það þurfti að bjarga sjúklingnum! Menn segja að annars hefði "önnur dýfa" átt sér stað (les: stórfellt gengishrun!). Menn eru á nálum yfir krónunni!
Þetta fjallar Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir um í nýjum pistli pg segir meðal annars:
"Þingmenn herða nú gjaldeyrishöftin, örþrifaráð til að reyna koma í veg fyrir að krónan veikist meira á gjörgæslunni.
Forsætisráðherra segir krónuna ónýta og tvo kosti í boði. A) einhliða upptöku annars gjaldmiðils og algjört fullveldisframsal í peningamálum eða B) að ganga í ESB og taka upp evru.
Þetta gremst Sigmundi Davíð formanni Framsóknarflokks sem tekur bakflæðiskast af hneykslan og segir í dag, algjörlega óforsvaranlegt að forsætisráðherra skuli tala krónuna niður með þeim hætti sem hann telur hana gera.
Nú hefur Sigmundur Davíð í félagi við Ársæl Valfells hagfræðing, farið um landið og reynt að selja kjósendum að hér skulinn tekið upp einhliða Loonie, kanadískur dollari.
Einhliða framsal á fullveldi í peningamálum Íslendinga er sem sagt í lagi á Framsóknarheimilinu en ekki að ganga í ESB, taka upp evru og fá sæti við borðið þar sem ákvarðanir eru teknar, nei það er hættulegt fullveldisframsal!
Sama máli gildir um það þegar Sigmundur segir krónuna vera ónýta og við þurfum bara að bjalla í Kanadamenn, þá er hann sumsé ekkert að tala illa um krónuna, það gerist bara þegar rætt er um að fá hér evru í stað krónunnar."
Annað sem tengist þessu:
http://www.ruv.is/frett/esb-besta-leid-fra-gjaldeyrishoftum
"Íslenskt efnahagslíf er í sjálfheldu vegna gjaldeyrishaftanna segir Friðrik Már Baldursson, forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Nýju gjaldeyrishaftalögin koma almenningi til góða til að byrja með, því krónan styrkist.
Þetta minnir mann óþyrmilega á að við erum með þessi höft og okkur reynist mjög erfitt að komast úr þeim. Við erum í raun í sjálfheldu í þessu fyrirkomulagi, sagði Friðrik Már í viðtali í Morgunútvarpinu á Rás 2"
Þá sagði Jón Daníelsson, hagfræðingur í viðtali á Rás tvö að einhliða upptaka á öðrum gjaldmiðli var ,,óraunhæfur kostur." Best væri að miða á Evruna.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.