14.3.2012 | 16:53
Við fáum minna og minna fyrir krónurnar!
Í frétt á www.visir.is segir: "Tólf mánaða verðbólga í Evrópu var hvergi meiri en á Íslandi í síðasta mánuði, samkvæmt samræmdri neysluverðsvísitölu sem Hagstofa Evrópusambandsins. Verðbólgan var 6,7% á Íslandi en meðaltalsverðbólga í ríkjum innan Evrópusambandsins var 3,0%."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Og hvað með það?!
Menn hafa líka fengið nokkrar kauphækkanir á þessum 12 mánuðum.
Þið eruð þó ekki að mæla með þessu stórvarasama evrufyrirbæri?
Jón Valur Jensson, 15.3.2012 kl. 01:10
Semsagt, engir Íslendingar tóku hér lán í erlendri mynt, gengi íslensku krónunnar hrundi ekki haustið 2008, engir Íslendingar töpuðu einni einustu krónu vegna gengishrunsins og hér eru ekki gjaldeyrishöft.
Ísland best í heimi! - Myndband
Þorsteinn Briem, 15.3.2012 kl. 12:16
Frá áramótum hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HÆKKAÐ um 4,81% og gagnvart Bandaríkjadollar um 0,92%.
Og frá því evruseðlar voru settir í umferð í ársbyrjun 2002 hefur gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadal HÆKKAÐ um 45,1% og breska sterlingspundinu um 33,85%.
OG VERÐ Á OLÍU ER SKRÁÐ Í BANDARÍKJADOLLURUM.
Árið 2011 HÆKKAÐI gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni um 3,38% og frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HÆKKAÐ um 122,85%.
Þorsteinn Briem, 15.3.2012 kl. 12:36
Ég var ekki að fullyrða þetta, sem þú skrifar þarna kl. 12:16 í gær, Steini; þarna var vissulega djúp kreppa eftir of háa skráningu krónunnar um nokkurt árabil. En hitt skaltu vita, að þrátt fyrir meiri verðbólgu hér að meðaltali en í nágrannalöndum og þrátt fyrir gengissig gegnum árin koma að jafnaði alltaf til meiri kauphækkanir hér en í þeim löndum, þannig að það er alls ekkert sjálfgefið, að launaumslögin dugi fyrir minni erlendum varningi en fyrir t.d. 10 eða 20 árum.
Jón Valur Jensson, 16.3.2012 kl. 14:18
Hlutfall evrusvæðisins í útflutningsvog Seðlabanka Íslands árið 2010, byggðri á vöru- OG þjónustuviðskiptum árið 2009, var 52% en vöruviðskiptum 60%.
Evrur eru gjaldmiðillinn í Þýskalandi og Þjóðverjar nota að sjálfsögðu sínar evrur til að kaupa ál og sjávarafurðir héðan frá Íslandi.
Einnig þegar þeir ferðast til Íslands og kaupa hér alls kyns vörur og þjónustu.
Þjóðverjar kaupa þá íslenskar krónur, þar sem þær eru gjaldmiðill okkar Íslendinga, rétt eins og við kaupum evrur þegar við ferðumst til Þýskalands.
Og vegna gengishruns íslensku krónunnar þurfa bandarísk álfyrirtæki að greiða MUN FÆRRI Bandaríkjadali vegna launa og þjónustu hér á Íslandi, þar sem þau geta nú keypt mun fleiri íslenskar krónur en áður fyrir hvern Bandaríkjadollar.
Ýmsar hrávörur, til dæmis ál og olía, eru hins vegar SKRÁÐAR í Bandaríkjadollurum og frá því evruseðlar voru settir í umferð í ársbyrjun 2002 hefur gengi evrunnar HÆKKAÐ gagnvart Bandaríkjadal um 45,14%.
En frá ársbyrjun 2006 hefur gengi Bandaríkjadals gagnvart íslensku krónunni hins vegar HÆKKAÐ um 102,05% og hér á Íslandi er olía og bensín að sjálfsögðu selt í íslenskum krónum en evrum í Þýskalandi.
Þorsteinn Briem, 16.3.2012 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.