Leita í fréttum mbl.is

Jóhanna hörđ gagnvart ESB í sambandi viđ makrílinn

RÚVÁ RÚV segir: "Forsćtisráđherra segir ađ ţađ sé ekki líđandi ađ Evrópusambandiđ setji Íslandi skilyrđi í makríldeilunni. Hann segir samninganefndina halda fast og skynsamlega á málum fyrir íslenska ţjóđ.

Evrópuţingiđ samţykkti í gćr ályktun um ađildarviđrćđur Evrópusambandsins viđ Ísland međ miklum meirihluta atkvćđa og var lýst yfir ánćgju međ hversu hratt ađildarviđrćđur gangi. Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráđherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur, vakti athygli á samţykktinni á ţingfundi í dag og benti á ađ Íslandi vćru sett skilyrđi viđ samningaborđiđ. „Ađ framhald viđrćđna eđa samninga muni ekki verđa nema Ísland fallist á hin sögulegu skilyrđi sem nota á í lausn makríldeilunnar. Ţađ er ađ segja, okkur er gert ţar ađ fallast á ţau skylirđi sem Evrópusambandiđ setur fyrir lausn makríldeilunnar.“"

Spennan magnast í sambandi viđ sjávaútvegsmálin!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband