Leita í fréttum mbl.is

Ný nefnd um gjaldmiđilsmál

Gjaldmiđilsmál eru á allra vörum og á RÚV stendur ţetta skrifađ: "Steingrímur J. Sigfússon efnahags- og viđskiptaráđherra hefur skipađ samráđsnefnd um mótun peninga- og gengisstefnu hér á landi og mun nefndin halda sinn fyrsta fund í nćstu viku. Markmiđ nefndarinnar er ađ tryggja víđtćkt samráđ og vandađan undirbúning viđ ţá mótun.

Nefndina skipa Helga Jónsdóttir ráđuneytisstjóri í efnahagsráđuneytinu, sem er formađur, Árni Ţór Sigurđsson frá Vinstri grćnum, Illugi Gunnarsson frá Sjálfstćđisflokki, Freyr Hermannsson frá Framsóknarflokki, Lilja Mósesdóttir tilnefnd af Hreyfingunni, Ţórunn Sveinbjarnardóttir Samfylkingu, Vilhjálmur Egilsson frá Samtökum atvinnulífsins og Gylfi Arnbjörnsson frá ASÍ."

Krónan er spennuvaldur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband