19.3.2012 | 16:56
Noregur/ESB: Samiđ um makríl
Á mbl.is segir: "Evrópusambandiđ og Noregur hafa samiđ um makrílkvóta sín á milli ţađ sem eftir er af ţessu ári samkvćmt fréttavefnum Fishupdate.com. Samningar ţess efnis voru gerđir í kjölfar ţess ađ ekki náđist ađ semja um skiptingu makrílstofnsins í Norđur-Atlantshafi á milli ESB, Noregs, Íslands og Fćreyja á fundi sem fram fór í Reykjavík í janúar síđastliđnum.
Samkvćmt samkomulaginu fćr ESB samtals kvóta upp á rúmlega 396 ţúsund tonn og er í samrćmi viđ fyrri samninga á milli sambandsins og Noregs um skiptingu makrílkvótans. Haft er eftir sjávarútvegsráđherra Noregs, Elizabeth Berg-Hansen, í fréttinni ađ hún sé ánćgđ međ samkomulagiđ." Hvađ segja Íslendingar nú?
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
LÍÚ segir: Rústum makrílstofninum!
Innbyggjar hundskast á eftir í ţjóđrembingsbandinu landinu og sjálfum sér til stórskađa og tjóns.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.3.2012 kl. 17:15
Fćreyingar tala bara opinskátt um ađveriđ sé a útrýma makrílnum:
,,Jan Arge Jacobsen, fiskifrřđingur, ávarar um, at heldur óskipađa makrelveiđan fram, kemur gýtingarstovnurin í vanda.
Heldur óskipađi fiskiskapurin fram nćsta ár, er vandi á ferđ, tí tá kann gýtingarstovnurin fara niđur um vandamarkiđ.
Longu nú ber til at siga, at fiskiskapurin er ikki burđardyggur, sigur Jan Arge Jacobsen, fiskifrřđingur og deildarleiđari á Havstovuni"
http://www.kringvarp.fo/Archive_Articles/2012/03/19/makrelur-g-tingarstovnurin-vandamarkinum
En hérna mađur, ţessir ,,hundar í LÍÚ bandi" á Hafrannsóknarstofnun - ţeir ţyrđu aldrei ađ segja ţetta. Eđa ţá í mesta lagi myndu kenna EU um ţađ.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.3.2012 kl. 18:09
Ţađ kemur ekki á óvart, ađ Esb-taglhnýtingurinn Ómar Bjarki Kristjánsson tali hér MEĐ Esb-yfirgangsstefnunni á alla kanta, ţađ er ekki nýtt.
PS. Fćreyingar tala EKKI "opinskátt um ađ veriđ sé ađ útrýma makrílnum," jafnvel ţessi eini Fćreyingur, Jan Arge Jacobsen, heldur ţví ekki fram.
Jón Valur Jensson, 19.3.2012 kl. 21:03
Ţađ eru engir samningar til um makríkstofninn.Ef hćgt er ađ segja ađ ţessi einhliđa ákvörđun Noregs og ESB sé "samningur "um makrílkvótann ţá er alveg eins hćagt ađ segja ađ einhliđa ákvörđun Fćreyja og Íslands um um veiđar ţeirra landa sé "samningur" um makkrílveiđarnar.ESB undirlćgurnar á Íslandi vilja ađ ESB hirđi allan mákrílkvótann í íslenskri lögsögu sem er um ein milljón tonn stóran hluta ársins.Ţeir eiga ađ skammast sín.Nei viđ rányrkju ESB á öllum fiskistofnum sem ţađ kemst nálćgt.Nei viđ íslenskum Qislingum.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 19.3.2012 kl. 21:12
Góđur Sigurgeir!
Jón Valur Jensson, 19.3.2012 kl. 21:56
Svarta gallsins Sigurgeir,
sauđur er hann, kall úr leir,
úr hausnum tóku heilann ţeir,
hrafnar krunka ţar nú tveir.
Ţorsteinn Briem, 19.3.2012 kl. 22:17
.
Sat á steypu Steini Briem
og starđi út í heiđiđ blátt ;
yrkir steypu og fer međ flím
um fósturjörđ og hugsar smátt.
.
Jón Valur Jensson, 20.3.2012 kl. 00:08
.
.
Steini karlinn steini kastar stein- í hissa
Íslandsvin, sem ei vill kyssa
Esb. né međ ţví flissa.
.
Jón Valur Jensson, 20.3.2012 kl. 00:53
Jón Valur Jensson,
Ég hef bara ekki hugmynd um hvađ ţú ert ađ rugla hér og er nákvćmlega sama um ţađ.
Les sárasjaldan ţađ sem ţú skrifar hér, elsku kallinn minn.
Ţorsteinn Briem, 20.3.2012 kl. 01:06