20.3.2012 | 12:21
Tækifæri í ESB? Sláturfélag Suðurlands/Kjötvinnslan með útlfutningsleyfi á öllu EES-svæðinu!
Á vef Dagskrár (www.dfs.is) segir í frétt: "Sláturhús SS á Selfossi og Kjötvinnslan á Hvolsvelli hafa nú fengið útgefið starfsleyfi á grundvelli matvælareglugerðar ESB, sem tók gildi á Íslandi hinn 1. nóvember 2011. Þar með er öll starfsemi framleiðsludeilda SS skv. gildandi matvælareglugerð ESB og hefur í för með sér að heimilt er að dreifa og selja allar framleiðsluvörur félagsins á hinu Evrópska efnahagssvæði, sem skapar fjölmörg ný og spennandi tækifæri.
Sláturhúsið á Selfossi fékk leyfið útgefið hinn 1. febrúar 2012 í kjölfar skoðunar eftirlitsmanna MAST 17. janúar 2012 og Kjötvinnslan á Hvolsvelli hinn 13. mars sl. í kjölfar skoðunar MAST hinn, 29. febrúar sl. Selfoss var áður með ESB leyfi á afurðir úr hrossum og sauðfé og nú bættust afurðir úr nautgripum og svínum við. Hvolsvöllur fékk leyfi fyrir alla þætti starfseminnar."
Getur verið að það felist mikil tækifæri fyrir íslenskan landbúnað á Evrópumarkaði? Hvað segja bændur nú?
(Leturbreyting, ES-bloggið)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ragna Birgisdóttir, 20.3.2012 kl. 12:29
Það er skiljanlegt að ESB hafi vit til að skilja að íslenskar landbúnaðarafurðir eru og verða afbragðsvara sem eru lausar við það sem hrjáð hefur ESB landbúnaðarvörur og hefur leitt til þess að Rússar hafa stöðvað innflutning á búpeningi frá ESB.En að ætla að láta ESB stjórna því hvert Ísland flytur sínar framleiðsluvörur og hvaða samninga í verslun Ísland gerir við önnur ríki kemur að sjálfsögðu aldrei til greina.En ESB má þakka fyrir að fá íslenskar landbúnaðarvörur.Nei við inngöngu Ísland í ESB-stórríkið.
Sigurgeir Jónsson, 20.3.2012 kl. 12:49
Útflutningur héðan frá Íslandi á LANDBÚNAÐARVÖRUM til Evrópusambandslandanna, til að mynda lambakjöti og skyri, mun STÓRAUKAST þegar tollar falla þar niður á öllum íslenskum vörum við aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Þorsteinn Briem, 20.3.2012 kl. 13:22
Það er ekki langt þangað til búið verður að flytja út allt vinnandi fólk frá Íslandi, vegna þessa "frábæra" SS=Sláturfélags Sambandsins ESB.
Margir hlakka meira að segja til að losna við restina af vinnandi fólki frá Íslandi! Það er víst toppurinn á tilverunni, að verða landflótta-maður vegna EES-ESB-ruglsins.
Það er svívirðilegt hvernig ESB lýgur að almenningi og stjórnmálamönnum, blekkir og slátrar öllum lífsmöguleikum þar sem þessi spillingarklúbbur kemur nálægt. ESB er ekki hótinu skárri en svikastjórnsýslan á Íslandi er, og hefur alla tíð verið. Það er alveg ljóst.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.3.2012 kl. 23:30
Ert með einhverjar heimildir til þess að bakka upp ruglið í þér anna?
Sleggjan og Hvellurinn, 21.3.2012 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.