26.3.2012 | 20:46
Noregur og EES - fyrirlestur
Á vef Já-Íslands stendur: "Síðastliðin 20 ár hafa Ísland og Noregur hagað þátttöku sínni í Evrópusamrunanum á sama hátt, þ. e. með aðild að EES-samningnum og Schengen samstarfinu, sem og með annars konar samningum við Evrópusambandið.
Í janúar sl. kynnti norska endurskoðunarnefndin um EES-samninginn skýrslu sína sem greinir áhrif samningsins á Noreg og hvernig hann hefur þróast á þessu tímabili. Prófessor Fredrik Sejersted var formaður nefndarinnar og professor Ulf Sverdrup framkvæmdastjóri hennar.
Á opnum fyrirlestri með Fredrik Sejersted og Ulf Sverdrup, á vegum Alþjóðamálastofnunar og norska sendiráðsins, munu meginniðurstöður skýrslunnar vera kynntar.
Fundurinn fer fram þriðjudaginn 27. mars, milli klukkan 12.30 og 13.30 í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar."
Frétt á Stöð tvö, sem tengist þessu.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
ESB gengur nú ansi langt í áróðri sínum við að draga Ísland inn í ESB.Að halda því fram að Ísland og Noregur séu með svipaða stefnu gagnvart ESB er vægt til orða tekið ósannindi n en er í raun ekkert annað en lýgi.Ísland sækir um aðild að ESB eftir að Norðmenn hafa fellt aðild Noregs að ESB tvisvar og afskrifað aðild að ESB um alla framtíð, að séð verður.Nei við áróðri ESB og blekkingum.Og það varð ljóst í dag að ESB hefur tekist að koma í veg fyrir að íslendingar fái að kjósa um ESB aðild fyrir Alþingiskosningarnar 2013.Össur hefur talað.En það verður kosið um ESB aðild í Alþingiskosningunum.annað er óhjákvæmilegt.Búið er að fullreyna" samningaviðræður" viðESB.Það hefur verið ljóst í um ár að ESB ætlar ekki að leyfa íslendingum að kjósa um aðild fyrr en því sjálfu þóknast, sem enginn veit hvenær verður.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 26.3.2012 kl. 21:49
Engin hætta er á, að ekki verði gengið þannig frá innan VG fyrir næstu Alþingiskosningar, að VG takist aftur að ljúga sig inn á þing með forystu sem svíkur aðal stefnumál flokksins.Nei við ESB
Sigurgeir Jónsson, 26.3.2012 kl. 21:56
Sigurgeir Jónsson,
Norðmenn ætla EKKI að segja upp aðild Noregs að Evrópska efnahagssvæðinu og Schengen-samstarfinu.
Og hvaða íslenskir stjórnmálaflokkar hafa lagt til síðastliðin ár að aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu og Schengen-samstarfinu verði sagt upp?!
Ísland og Noregur eru 70% í Evrópusambandinu, ÁN ÞESS AÐ HAFA ÞAR NOKKUR ÁHRIF.
Noregur er hins vegar OLÍURÍKI með sterkan gjaldmiðil en íslenska krónan er ENGAN VEGINN sterkur gjaldmiðill, enda eru hér GJALDEYRISHÖFT.
Þorsteinn Briem, 27.3.2012 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.