Leita í fréttum mbl.is

Krónan sekkur sem steinn - ţrátt fyrir höft!

Krónan sekkur sem steinn, ţrátt fyrir höft. Á www.visir.is segir:

"Gengi krónunnar er orđiđ veikara en ţađ var ţann 6. mars s.l. ţegar Seđlabankinn ákvađ ađ grípa inn í gjaldeyrismarkađinn til ađ styrkja gengiđ.

Gengisvísitalan er komin í 229 stig og er ţađ međ orđin hćrri en hún var fyrir ţremur vikum síđan ţegar Seđlabankinn seldi 12 milljónir evra eđa sem svarar til rúmlega tveggja milljarđa króna á gengi dagsins í dag. Evran kostar núna tćplega 169 krónur og dollarinn er kominn í rúmar 126 krónur."

Síđar segir í fréttinni: "Daginn sem Seđlabankinn beitti inngripum styrkst gengi krónunnar um rúmt prósent. Sú styrking er horfin.

Athygli vekur ađ síđan ţessum inngripum var beitt hafa gjaldeyrishöftin veriđ hert ađ mun. Ţađ virđist lítil sem engin áhrif hafa haft til styrkingar á gengi krónunnar."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Og ţeir kćtast sem vilja taka upp evru.Litlu verđur Vöggur feginn.En evru liđiđ gćtir ekki ađ ţví ađ stöđugur áróđur fyrir ţví ađ krónan sé ónýtur gjaldmiđill, bitnar jafnt á ţeim eins og öđrum, og stuđlar ađ meira falli hennar međ hugsanlegu landshruni.Nei viđ kátínu ESB yfir falli krónunnar.

Sigurgeir Jónsson, 27.3.2012 kl. 21:01

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Frá áramótum hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 6,24% og gagnvart Bandaríkjadollar um 3,16%.

Og frá ţví evruseđlar voru settir í umferđ í ársbyrjun 2002 hefur gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadal HĆKKAĐ um 48,33% og breska sterlingspundinu um 34,1%.

OG VERĐ Á OLÍU ER SKRÁĐ Í BANDARÍKJADOLLURUM.


Áriđ 2011
HĆKKAĐI gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni um 3,38% og frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HĆKKAĐ um 125,89%.

Ţorsteinn Briem, 27.3.2012 kl. 21:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband