Leita í fréttum mbl.is

Gjaldmiđlagrautur?

Í dag var fjallađ um gjaldmiđilsmál á fundi hjá Sjálfstćđum Evrópumönnum. Ţar fjallađi Ragnar Árnason um ţađ sem hann kallar "fjölmyntakerfi" sem í raun gengur út á ađ fólk megi nota hvađa gjaldmiđil sem er, hvenćr sem er og hvar sem er. Allt frá rússneskum rúblum, S-Afrískum röndum - til Zimbabwe-dollars! S.s. einskonar gjaldmiđlagraut.

Fyrimyndin ađ ţessu kerfi er sótt til Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli (verđur landiđ ţá ein stór fríhöfn?).

Í erindi sínu sagđi Ragnar ţađ alls ekki vera rétt ađ Ísland vćri međ minnsta sjálfstćđa gjaldmiđil í heimi, ađ minnsta kosti NÍU ađra ţjóđir vćru minni og međ sjálfstćđan gjaldmiđil og "og ađ minnsta kosti 20 ţjóđir međ minni landsframleiđslu en Ísland geri slíkt hiđ sama," eins og segir í frétt Eyjunnar.

Ţetta virđist ţví vera allt í sóma!Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband