10.4.2012 | 13:55
ESB-reglur auka neytendavernd netverja
Í Fréttablaðinu í morgun birtist þetta: "Nýjar reglur Evrópusambandsins (ESB) um gæði internetþjónustu, sem til stendur að setja í haust, munu koma í veg fyrir að íslensk fjarskiptafyrirtæki geti auglýst að neytendur fái tengihraða allt að ákveðnu hámarki nema fyrirtækin uppfylli ströng skilyrði um að þjónustan standist þau loforð.
Fjarskiptafyrirtækin auglýsa í dag mismunandi netáskriftir sem flestar eiga það sameiginlegt að hraðinn er sagður ná allt að einhverju ákveðnu hámarki. Það er hins vegar engin trygging fyrir því að hámarkið náist.
Samkvæmt núverandi regluverki er löglegt að auglýsa þjónustuna með þessum hætti, segir Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS). Hann segir það líklega breytast með nýjum reglum ESB, sem verði sjálfkrafa teknar upp hér á landi.
Í lok þessa árs eða byrjun þess næsta verða settar nýjar reglur sem skýra í hverju gæði internetþjónustu felast, þar með talið varðandi hraðann. Víða í Evrópu er fyrirtækjunum ekki heimilt að auglýsa allt að nema þau geti uppfyllt strangar kröfur, segir Hrafnkell.
Hrafnkell segir að til standi að auka heimildir eftirlitsstofnana á borð við Póst- og fjarskiptastofnun til að skýra hvernig gæði fjarskiptaþjónustu eigi að vera. Stofnunin sé að auka eftirlit sitt, en eftir sé að skilgreina nákvæmlega gæði þjónustunnar."
ESB-er neytendavænt.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Samkvæmt kröfu ESB þá var Síminn einkavæddur árið 2005. PST gerði fjarskiptaáætlun fyrir 2005 til 2010 og nálgast má hana hér . Í stuttu máli þá hefur ríkt heljar frost í nethraðamálum Íslendinga eftir að grunnneetið var einkavætt, fjarskiptaáætlun gerði ráð fyrir því að 2009/10 væru við komin með 100Mbits hraða til og frá notenda með VDSL2 tækni en sannleikurinn er að við erum flest með ADSL2 tækni sem býður upp á 12Mbits til notanda og 1Mbits frá notanda, fjarskiptaáætlun gerði fáð fyrir að þessi tækni yrði náð 2005/06. Í dag 7 árum seinna erum við enn í sömu sporum og ekkert bólar á háhraðatengingum sem fjarskiptaáætlun gerði ráð fyrir. Látum það milli hluta að fjarskiptaáætlun gengi ekki alveg eftir en fyrr má nú rota en dauðrota.
Fullyrðing í þessu bloggi um að ESB sé neytendavænt verður hjákátlegt þegar til þess er hugsað að núverandi fyrirkomulag er að kröfu ESB.
Það versta sem getur gerst fyrir neytendur er einkavædd einokun en það er tilfelli grunnnetsins svo sannarlega og að sjálfsögðu í boði ESB.
Eggert Sigurbergsson, 10.4.2012 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.