19.4.2012 | 22:00
Metiđ okkar :)
Á MBL.is segir: "Verđbólgan var hvergi meiri á evrópska efnahagssvćđinu og hér á landi í mars á sama tíma og dregiđ hefur úr verđbólgu í flestum löndum Evrópu. Er ţetta sjöundi mánuđurinn í röđ sem verđbólgan er mest hér á landi.
Verđbólga mćldist 2,7% á evrusvćđinu í mars sl. miđađ viđ samrćmda vísitölu neysluverđs. Er tólf mánađa taktur vísitölunnar ţar međ hinn sami og hann var í febrúar, sem og sá sami og fyrir ári síđan.
Verđbólgan mćldist ađeins meiri sé tekiđ miđ af öllum ríkjum evrópska efnahagssvćđisins (EES) en ţó er sagan svipuđ. Ţannig mćldist árstaktur samrćmdu vísitölunnar 2,9% í mars, sem er óbreytt frá síđustu tveimur mánuđum, en ţó hefur ađeins dregiđ úr verđbólgunni frá ţví í mars í fyrra en ţá mćldist hún 3,1% á svćđinu, segir í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka."
Íslenskir neytendur eru lukkunnar pamfílar!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
ESB óskar íslendingum til hamimngju međ ţá ríkisstjórn sem stjórnar Íslandi.Ţađ er skiljanlegt, ţar sem ţađ er ESB fólk sem stjórnar.Verđbólgan , atvinnuleysiđ, rýrnandi kaupmáttur, hćkkandi lyfjaverđ til sjúklinga, allt má ţetta rekja beint til ESB ríkisstjórnarinnar íslensku.Hún hefur engan áhuga á ţví ađ atvinnuleysi á Íslandi sé minna en í ESB löndunum.En tíminn líđur hratt og ţađ er örstutt í ţađ ađ íslendingar geti losađ sig viđ ESB flokkana og fengiđ ríkisstjórn sem fćr er um ađ stjórna landinu, ríkisstjórn sem lítur til heimsins alls en ekki til gamalla nýlenduvelda sem í grćđgi sinni vilja stjórna öđrum, og ţar sem ekkrt mun batna heldur fara niđur á viđ. Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 20.4.2012 kl. 06:27
Jamm, tíminn hefur alltaf liđiđ hratt í Sandgerđi, svo hratt ađ Sigurgeir Jónsson er orđinn 500 ára. Enterlaust.
Sjálfstćđisflokkurinn fékk 23,7% atkvćđa í síđustu alţingiskosningum. Enterlaust.
Ţorsteinn Briem, 20.4.2012 kl. 13:03
Ţađ vćri nú harla einkennilegt ef gríđarleg lćkkun á gengi íslensku krónunnar undanfarin ár hefđi ekki valdiđ mikilli verđbólgu hérlendis.
Flest ađföng og vörur hér eru innfluttar og ţegar gengi íslensku krónunnar lćkkar, til ađ mynda gagnvart evrunni, ţarf ađ sjálfsögđu ađ greiđa fleiri krónur fyrir hverja evru.
Ţar af leiđandi hćkkar verđ á vörum frá evrusvćđinu í verslunum hérlendis, svo og verđ á vörum framleiddum međ ađföngum frá evrusvćđinu, verđbólgan hér eykst ţví og verđtryggđ lán hćkka.
Frá áramótum hefur gengi evru gagnvart íslensku krónunni hćkkađ um 4,91% og frá ársbyrjun 2006 um 123,05%.
Og hlutfall evrusvćđisins í útflutningsvog Seđlabanka Íslands áriđ 2010, byggđri á vöru- OG ţjónustuviđskiptum áriđ 2009, var 52% en vöruviđskiptum 60%.
Viđ Íslendingar höfum enga góđa ástćđu til ađ skipta ţeim evrum, sem viđ fáum fyrir sölu á vörum og ţjónustu, í íslenskar krónur og ţeim svo aftur í evrur međ tilheyrandi gríđarlegum kostnađi.
Ţorsteinn Briem, 20.4.2012 kl. 13:11
Auđnuleysingi var á rápi í á Kaplaskjólsveginum í dag ekki langt frá ţar sem ég bjó eitt sinn.Mér síndist hann vera á svipuđum slóđum og ţar sem Hemmi króna hélt sig ţegar hann var ađ safna flöskum.Vonandi hefur auminginn fundiđ eitthvađ svo hann eigi fyrir mat.Hann heldur ađ ESB bjargi sér.
Sigurgeir Jónsson, 20.4.2012 kl. 20:03
Sigurgeir Jónsson hefur sem sagt litiđ í spegil á Kaplaskjólsveginum í dag og brugđiđ svona svakalega viđ ađ sjá skötusel í skuggsjánni.
Jamm, kvótaeigendur drepast brátt úr hor, eins og snjótittlingar í vetrarhörkum, jarmar Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ), enterlaust.
Ţorsteinn Briem, 20.4.2012 kl. 20:24
Ţetta er frekar sorglegt met.
Sleggjan og Hvellurinn, 21.4.2012 kl. 00:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.