28.4.2012 | 12:17
Andstćđingum ađildar fćkkar í nýrri könnun
Félagsvísindastofnun birti í vikunni niđurstöđur könnunar, sem segir ađ 53,8% ţeirra sem svöruđu, séu á móti ađild ađ ESB og 27,5% vildu ganga í ESB. Óákveđnir eru tćp 19% og hefur einnig fjölgađ miđađ viđ kannanir Capacent.
Sé könnun Capacent frá ţví í febrúar um sömu spurningu (ađild) skođuđ kemur í ljós ađ andstćđingum ađildar hefur fćkkađ um 2,4% en ţeim sem vilja ađild hefur heldur fjölgađ.
Og miđađ viđ ađra könnum Capacent (sama spurning) frá ţví í ágúst 2011, hefur ţeim sem hafna ađild fćkkađ um heil 10,7%.
Ţetta án ţess ađ ađildarsamningur liggi fyrir. Ţá mun máliđ endanlega skýrast og ţá fćr ţjóđin ađ kjósa um samninginn.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Hallelúja!! viđ eeeerum ađ vinna! vantar bara 50-60% svo erum viđ laus viđ allar skuldir,alla banka,alla kvótakalla,alla fjármálabraskara,alla kommúnista, alla íslendinga alla.......
Eyjólfur Jónsson, 28.4.2012 kl. 13:05
Tja, í skođanakönnuninni sem ţiđ vísiđ til í Ágúst 2011 var ađeins tekiđ miđ af ţeim sem sögđust styđja inngöngu í Evrópusambandiđ eđa hafna henni. Óákveđnir voru ekki teknir međ í myndina eins og í könnuninni nú. Ţetta er ţví vitanlega ekki sambćrilegt :)
Hjörtur J. Guđmundsson, 28.4.2012 kl. 13:06
Breytingin frá í febrúar er nálćgt skekkjumörkum.
Í fréttum af könnuninni í ágúst 2011 var ađeins birt hlutfall ţeirra sem tóku afstöđu, ţ.e.a.s óákveđnir ekki teknir međ í reikninginn (hćgt ađ sjá niđurstöđuna hér).
Ef ţessi könnun er reiknuđ á sama hátt er andstađan rúm 66%. Aukningin er innan skekkjumarka en augljóslega dregst andstađa ekki saman.
Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 28.4.2012 kl. 13:08
Ţetta er bara ansi gaman! Ég lćt Hana Gabríellu stinga upp á andmćlum og međmćlum, allt eftir ţörfum. Hún er reyndar 12 ára gömul tík, en kann bara ansi mikiđ! eins og hann Össur td.
Eyjólfur Jónsson, 28.4.2012 kl. 13:39
Ţađ sem hinsvegar skiptir raunverulega máli er "könnunin" sem fram ţegar ađildarsamningur liggur fyrir. Fram ađ ţví eru kannanir e.t.v bara fyrirbćri til ađ rífast um eins og á bloggi sem ţessu. Og ţađ lađar líka fram ýmsa grínista! Hér er t.d. mun meira grín en á bloggi Nei-samtakanna, sem leyfa engin skođanaskipti! Ţađ er ţeirra stíll!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 28.4.2012 kl. 13:47
Íslendingar hafa stoltir sagt NEI í Icesave-málinu. Menn verđa ađ standa međ sjálfum sér og segja ţví stundum "nei!" og ţađ er bezt ađ draga ţađ ekki -- og gefa stórveldinu ekkert tćkifćri til ađ ausa yfir okkur áróđri fyrir hundruđ milljóna króna (ein áróđursgusan verđur núna heila viku í byrju maí!).
En hvađa "blogg Nei-samtakanna" eigiđ ţiđ viđ hér? Samtökum, sem taka afstöđu gegn eđa gjalda varhug viđ ESB-inntöku lands og ţjóđar fer fjölgandi. Ein ţau nýjustu eru Samtök um rannsóknir á Evrópusambandinu og tengslum ţess viđ Ísland (fullveldi.blog.is).
PS. Paţetískt er ađ horfa upp á viđleitni hér til ađ gera sem minnst úr ţeirri stađreynd, ađ um tvöfalt fleiri Íslendingar eru andvígir Esb-inngöngu heldur en hinir; ennfremur er miklu meiri ţungi (einurđ) í andstöđumönnunum heldur en í afstöđu Esb-manna. Mjög andvígir eru ţannig margfalt fleiri en mjög hlynntir Esb-inngöngu.
Jón Valur Jensson, 28.4.2012 kl. 14:26
Brandarasmiđirnir FULLYRTU fyrir mánuđi ađ Ólafur Ragnar Grímsson yrđi áfram á Bessastöđum eftir kosningarnar nú í júní.
Ţorsteinn Briem, 28.4.2012 kl. 14:35
Jón Valur, Hvernig ćtlar ţú ađ útskýra afstöđu ţína ţegar íslendingar tapa Icesave málinu fyrir EFTA dómstólnum ?
Eđa ćtlaru bara ađ vćla eins og venjulega um hvađ heimurinn sé óréttlátur eins og ţú gerir alltaf ţegar ţú tapar rökrćđunni og stađreyndum málsins.
Jón Frímann Jónsson, 28.4.2012 kl. 16:32
ţá ćtlar hann ađ taka upp veskiđ og borga. Djók.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.4.2012 kl. 17:12
Karlinn er á hákarlaveiđum.
Ţorsteinn Briem, 29.4.2012 kl. 00:05
EFTA-dómstóllinn getur ekki skikkađ Íslendinga til ađ borga.
Máliđ yrđi endanlega í höndum Hćstaréttar Íslands, sem skođa myndi Icesave-máliđ út frá miklu fleiri forsendum en fordómafullir ESA-ásakendur og Breta- og Hollendinga-verjandi* Evrópusambandiđ gera frammi fyrir EFTA-dómstólnum.
* Ţar á ég ekki viđ brezka og hollenzka borgara, heldur brezka ríkiđ og ţađ hollenzka og stjórnmálastéttina sem arđ ţar svo illilega á.
Jón Valur Jensson, 29.4.2012 kl. 00:21
En ţiđ, Brown- og Darling-vinirnir, hafiđ náttúrlega aldrei skiliđ ţetta og skammizt ykkar ekki enn fyrir Icesave-greiđslukröfurnar gegn íslenzku ţjóđinni, kröfur sem ţiđ vörđuđ eins og ţiđ ćttuđ lífiđ ađ leysa!
Jón Valur Jensson, 29.4.2012 kl. 00:23
Og til hamingju međ nýjustu skođanakannanir!
Jón Valur Jensson, 29.4.2012 kl. 00:24
Ţorsteinn Briem, 29.4.2012 kl. 00:25
Ef ţiđ sćttiđ ykkur viđ, ađ hláturkarlar séu ykkar "rök" í málinu, ţá er ég bara ţeim mun hressari međ ţađ!
Jón Valur Jensson, 29.4.2012 kl. 02:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.