4.5.2012 | 10:34
Minkasteik til Kína?
Matarvenjur milli landa eru mismunandi. Fram hefur komiđ í fjölmiđlum ađ kínverskir ađilar sýni áhuga á ađ kaupa minkakjöt héđan frá Íslandi, til matargerđar. Í RÚV var rćtt viđ bónda nokkurn í Skagafirđi og honum leist vel á hugmyndina. Hingađ til hafa minkarnir veriđ urđađir eftir fláningu.
En eins og kunnugt er hafa bćndur barist hatrammlega gegn ţví ađ hingađ til lands sé flutt hrátt kjöt frá Evrópu og telja ţađ hina verstu hugmynd.
Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţróun ţessa máls.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Nubo građgar í sig minkinn á Fjöllum.
Og minnkar ţannig minkafjöllin.
Ţorsteinn Briem, 4.5.2012 kl. 17:56
Já, fyrir all mörgum árum runnu tugir milljóna króna í vasa svindlara sem taldi Grćnlendingum trú um ađ selkjöt og sérstaklega hreifar vćru herramannsmatur í Kína. Grćnlenskir stjórnmálamenn dćldu fé í ţađ verkefni. Allt fór á hausinn, utan svindlarinn, sem hvarf međ allar milljónirnar.
Ţegar svik komust upp um síđir var mikiđ hlegiđ og gerđur var heimildaţáttur um ţetta í Danmörku.
Mér sýnist á öllu, ađ ţetta sé svipađ mál í ađsiglingu á Íslandi. Skagfirskur bóndi segist hafa borđar minkakjöt. Verđi honum ađ góđu.
Kínverja og ESB-draumar Íslendinga er sama rugliđ, bara međ mismunandi húđun.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.5.2012 kl. 09:10
Ţađ voru víst selpulsur sem Grćnlendingar flöskuđu á:
http://sermitsiaq.ag/kl/node/76468
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.5.2012 kl. 09:24
Sjá enn fremur hér:
http://www.ytr.dk/gr%C3%B8nland-s%C3%A6llerten/
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.5.2012 kl. 09:28
Vilhjálmur Örn. Ţađ er ótrúlegt ađ skólaţrćla-stjórnsýsluliđ Íslands hafi ekki frambćrilegra fólk en raun ber viti, til ađ stýra valdaembćttum landsins.
Nú á ađ fella "hámenntađan" landann í enn eina frumskóga-háskólafáfrćđi-gryfjuna, í bođi gagnslausra og stórhćttulegra stjórnvalda.
Mannaveiđar og minkaveiđar ganga út á ţađ sama hjá ţrćlaveldinu Kína, eftir ţví sem best verđur séđ. Ég hef ekki trú á ađ Kínaveldi hafi tekiđ uppá ţví núna allt í einu (í gćr), ađ virđa mannréttindi.
Ég hefđi kannski trúađ á kraftaverk stórvelda ţegar ég var ó-harnađur og lífsreynslulaus unglingur, en ekki núna, mörgum áratugum seinna.
Viljum viđ minkabú fyrir ţrćla-almenning Kínverja, á Grímsstöđum, međ bónushöfn fyrir Kínverja um norđurhöfin? Ef viđ viljum ţađ, ţá er ţađ í lagi, en ef viđ viljum ţađ ekki, ţá eigum viđ ađ stoppa ţessa vitleysu.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.5.2012 kl. 22:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.