Leita í fréttum mbl.is

Minkasteik til Kína?

MinkurMatarvenjur milli landa eru mismunandi. Fram hefur komiđ í fjölmiđlum ađ kínverskir ađilar sýni áhuga á ađ kaupa minkakjöt héđan frá Íslandi, til matargerđar. Í RÚV var rćtt viđ bónda nokkurn í Skagafirđi og honum leist vel á hugmyndina. Hingađ til hafa minkarnir veriđ urđađir eftir fláningu.

En eins og kunnugt er hafa bćndur barist hatrammlega gegn ţví ađ hingađ til lands sé flutt hrátt kjöt frá Evrópu og telja ţađ hina verstu hugmynd.

Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţróun ţessa máls.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Nubo građgar í sig minkinn á Fjöllum.

Og minnkar ţannig minkafjöllin.

Ţorsteinn Briem, 4.5.2012 kl. 17:56

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já, fyrir all mörgum árum runnu tugir milljóna króna í vasa svindlara sem taldi Grćnlendingum trú um ađ selkjöt og sérstaklega hreifar vćru herramannsmatur í Kína. Grćnlenskir stjórnmálamenn dćldu fé í ţađ verkefni. Allt fór á hausinn, utan svindlarinn, sem hvarf međ allar milljónirnar.

Ţegar svik komust upp um síđir var mikiđ hlegiđ og gerđur var heimildaţáttur um ţetta í Danmörku.

Mér sýnist á öllu, ađ ţetta sé svipađ mál í ađsiglingu á Íslandi. Skagfirskur bóndi segist hafa borđar minkakjöt. Verđi honum ađ góđu.

Kínverja og ESB-draumar Íslendinga er sama rugliđ, bara međ mismunandi húđun. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.5.2012 kl. 09:10

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ voru víst selpulsur sem Grćnlendingar flöskuđu á:

http://sermitsiaq.ag/kl/node/76468

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.5.2012 kl. 09:24

5 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Vilhjálmur Örn. Ţađ er ótrúlegt ađ skólaţrćla-stjórnsýsluliđ Íslands hafi ekki frambćrilegra fólk en raun ber viti, til ađ stýra valdaembćttum landsins.

Nú á ađ fella "hámenntađan" landann í enn eina frumskóga-háskólafáfrćđi-gryfjuna, í bođi gagnslausra og stórhćttulegra stjórnvalda.

Mannaveiđar og minkaveiđar ganga út á ţađ sama hjá ţrćlaveldinu Kína, eftir ţví sem best verđur séđ. Ég hef ekki trú á ađ Kínaveldi hafi tekiđ uppá ţví núna allt í einu (í gćr), ađ virđa mannréttindi.

Ég hefđi kannski trúađ á kraftaverk stórvelda ţegar ég var ó-harnađur  og lífsreynslulaus unglingur, en ekki núna, mörgum áratugum seinna.

Viljum viđ minkabú fyrir ţrćla-almenning Kínverja, á Grímsstöđum, međ bónushöfn fyrir Kínverja um norđurhöfin? Ef viđ viljum ţađ, ţá er ţađ í lagi, en ef viđ viljum ţađ ekki, ţá eigum viđ ađ stoppa ţessa vitleysu.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.5.2012 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband