8.5.2012 | 18:54
Vel heppnaður borgarafundur með Timo Summa í Iðnó
Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi, var aðalgestur borgarafundar sem Evrópustofa stóð fyrir í Iðnó í dag, þar sem boðið var upp á kaffi og íslenskar kleinur. Fjöldi fyrirspurna komu fram um hinar ýmsu hliðar á ESB-málinu, á umsókn Íslands og aðildarviðræðunum.
Það kom fram í máli Timo að hann telur að vinnan við aðildarviðræðurnar gangi vel og um sé að ræða mikil gæði á þeirri vinnu sem unnin hefur verið.
Þá lagði Timo mikla áherslu að málið væri í höndum Íslendinga, þeir réðu hraðanum á því og svo framvegis.
Fundurinn var mjög málefnalegur og Evrópustofu til fyrirmyndar.
Á fimmtudag verður annar borgarafundur, en þá verða utanríkis og öryggismál rædd. Á þeim fundi verður Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands gagnvart ESB
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það ætti að banna þessum sendiherra að halda áróðursfundi, þar sem engu er svarað af fyrirspurnum manna öðru en þessu helzt: "Því miður, það er ekki unnt að svara þessu núna, fundartíminn er ekki nógu langur til þess!"
Það ætti að banna honum að stunda það að vera farandpredikari fyrir Evrópusambands-stórveldið, sem vill gleypa okkur. En þetta hefur hann þó gert, sbr. hina eitilsnjöllu grein Tómasar Inga Olrich, Summa diplómatískra lasta, í Mbl. 2. apríl sl.
Jón Valur Jensson, 8.5.2012 kl. 19:06
Bjálfarnir heimtuðu lögbann á Evrópustofu!
En fóru heim með öngulinn í rassinum, eins og fyrri daginn!
Þorsteinn Briem, 8.5.2012 kl. 20:46
Paste/
Kaffi og kleinur með Timo Summa vegna Evrópudags - upplausn innan ESB og evru-svæðisins
Hér býður Timo Summa upp á kaffi og kleinur undir merkjum Evrópustofu í tilefni 9. maí. Annars staðar í Evrópu horfir ekki jafn friðsamlega þegar minnst er á ESB og evruna um þessar mundir. Það virðist jafnvel þurfa nýja Schuman-yfirlýsingu til að stilla saman strengi Þjóðverja og Frakka á Evrópudeginum 9. maí 2012. Í Aþenu þorir sendiherra ESB örugglega ekki að láta sjá sig á almannafæri hinn 9. maí vegna reiði almennings í garð þess harðræðis sem Grikkir hafa mátt þola til bjargar evrunni – hún er þó enn í hættu og einnig lýðræði í sjálfri vöggu þess.
Örn Ægir Reynisson, 8.5.2012 kl. 21:34
Jón og Örn: Af hverju komuð þið ekki? Það voru allir velkomnir. Kleinurnar voru fínar! Bara láta sjá sig á næsta fundi! :)
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 8.5.2012 kl. 21:39
Steini, þessum kærumálum gegn útsendurum Evrópusambandsins er ekki lokið.
Jón Valur Jensson, 8.5.2012 kl. 23:17
Þorsteinn Briem, 8.5.2012 kl. 23:21
Í þessum vefpistli var í kvöld fjallað um hin margítrekuðu fundarhöld hr. Summa: Lögleysu-athæfi sendiherra.
Jón Valur Jensson, 9.5.2012 kl. 00:16
Hefur þessi Timo Summa diplomatiskan status sem sendiherra ES, sem slikur
er honum bannað, samkvæmt alþjóða samþyktum að skifta sér af innanríkismálum
eða er hann bara agitator og trúboði kostaður af ES?
Leifur Þorsteinsson, 9.5.2012 kl. 09:02
Maður skynjar aukinn taugatitring innan raða NEI sinna.
Sem þýðir bara eitt. ESB ferlið er á fljúgandi siglingu.
Sleggjan og Hvellurinn, 9.5.2012 kl. 12:30
Einmitt !!!
Þið eruð með 27,5% fylgi núna!
Jón Valur Jensson, 9.5.2012 kl. 13:08
Þegar búið er að hrekja blekkingar og lygar NEI sinna (t.d með herskildu Íslendinga) þá mun fylgið við samninginn aukast.
Sleggjan og Hvellurinn, 9.5.2012 kl. 13:35
Sannleikurinn er sá að Evrópusambandið er ógn við lýðræðið í heiminum verið er að búa til sovétríki Evrópu þar sem ríkið er ekki kúgarinn heldur fjármálaöflin almenningur er neyddur til að greiða skuldir sem hann ber enga ábyrgð á meðan elítan sem margir hverjir eru gamlir kommúnistar baðar sig uppúr auð og lystisemdum og þarf engu að kvíða. Leikið er á lýðræðið frambjóðendum telft fram sem spila á kortlagða óánægu almennings með lygum og svíkja síðan loforðin þegar þeir eru komnir til valda (við höfum sýnishorn af því hér á alþingi Íslendinga) ríkisfjölmiðlar misnotaðir í þágu útþenslustefnu nýja sovetsins Evrópusambandsins hér á landi þar sem búið er að raða gömlum kommúnistum á jötuna. Evrópusambandið er spillt og úrkynjað fyrirbrigði sem mun hrynja til grunna innanfrá!
Örn Ægir Reynisson, 9.5.2012 kl. 15:32
Þú ert náttla með nóg af heimildum til að bakka þessar yfirlýsingar upp?
Annars detta þær niður dauðar og ómerkar.
Sleggjan og Hvellurinn, 9.5.2012 kl. 15:52
Sleggjuhvellur, það er enginn að hugsa um þessa herskyldu.
Samt er hervæðing Esb. mjög svo örugg framtíðarsýn.
Þetta hefur EKKI safnað nei-atkvæðum, en gæti enn fjölgað þeim.
Jón Valur Jensson, 10.5.2012 kl. 02:58
"Sleggjuhvellur, það er enginn að hugsa um þessa herskyldu"
Ég veit ekki betur en að ungir bændur eyddu milljónum króna í að auglýsa í fréttamiðlum sem sagði nákvæmlega þetta. Fylltu t.d Fréttablaðið með þessum lygum.... ekki er það ókeypis.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 10.5.2012 kl. 13:38
http://www.dv.is/blogg/sema-erla/2012/2/27/esb-herinn-ohugnalegi/
smá upprifjun
Sleggjan og Hvellurinn, 10.5.2012 kl. 13:40
Þeir komust bara óheppilega að orði á parti í þessu - að tala um herSKYLDU. Hitt yrði SKYLDA fyrir okkur að leggja fram e-t framlag til herrekstrar Esb., ef við álpuðumst inn í stórveldið, en fengjum trúlega að ráða, hvort við legðum til hermenn eða bara fé í stað þess framlags. Svo yrði ekki hægt að banna íslenzkum ungmennum að bjóða sig fram í Esb-herinn, slíkt bann myndi teljast brot á sjálfræði þeirra og jafnræðisreglum í Eessbéinu. Ætlið þið sleggjuhvellirnir aldrei að fatta þetta?
Jón Valur Jensson, 10.5.2012 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.